Lífstíllinn

Hversu lengi ætti barnið að vera við skjá?

Í byrjun febrúar verða gefnir út seglar sem sýna Viðmið um skjánotkun barna og ungmenna. Þetta er mál sem er til umræðu á hverju einasta heimili þessa dagana, þar sem börn og unglingar búa og það ætti að vera gott að hafa þetta til að miða við.

Fólkið

Hittust aftur eftir 32 ár

Gunnar Gunnarsson og Hallbjörn Valgeir Rúnarsson hittust á dögunum í fyrsta skipti í 32 ár, þegar þeir fóru og fengu sér hádegismat. Seinast höfðu þeir verið saman á barnadeild Landspítalans árið 1985 og eiga báðir minningar frá því að hafa leikið sér saman.

Heilsan

10 magnaðar staðreyndir um naflann þinn

Það eru allir með nafla, eða næstum því allir. Það spá ekki margir mikið í nöflum, í mesta lagi spá krakkar í því hvort þeir eru með útstæðan nafla eða ekki.

Uppskriftir

Ravioli með skinku, ostasósu og klettasalati

Þetta er alveg svakalega gott pasta frá Fallegt og freistandi.    2 pakkar Pastella ravioli með osti 250 g 1 dl matreiðslurjómi 1 dl rifinn ostur 100 g skinka í strimlum ½ teningur af kjúklingakrafti 100 g klettasalat 1 msk sítrónusafi 2 msk ólífuolía Salt og pipar Sjóðið rjóma, ost, skinku og kjúklingakraft þar til osturinn er bráðnaður.

Gula Froðan

Fræga fólkið fyrir og eftir Photoshop

Myndir

Það getur ekki verið mjög uppbyggilegt fyrir okkur sótsvartann almúgann að bera okkur saman við fræga fólkið þegar þær myndir sem við sjáum af þeim eru oftar en ekki myndir sem búið er að eiga talsvert við með myndvinnsluforritinu Photoshop. Oft hefur það komið upp í kollinn á mér að það sé nú örugglega ekki auðvelt að vera ómótaður unglingur í dag þegar glansmyndir fræga fólksins eru stanslaust fyrir augum barna og ungmennanna okkar og því ákaflega mikilvægt fyrir okkur foreldrana að vera dugleg benda þeim á að engir tveir eru eins og að þau eru fullkomin nákvæmlega eins og þau eru.

Fréttirnar

7 börn bjuggu við hræðileg skilyrði í köldu húsi

Myndband

Kona nokkur í Detroit var á gangi framhjá, því sem hún taldi vera yfirgefið hús, þegar hún sá lítinn dreng standa úti í glugga. Glugginn var rúðulaus og drengurinn litli ber að ofan og það var ískalt úti.

Hún TV

Törutrix|Lærðu að farða þig eins og Kardashian/Jenner systur

Myndband

Við hjá hun.is ákváðum að taka áskorun og breyta Guðrúnu Veigu og Kiddu í Kardashian/Jenner systur, nánar tiltekið þær Kim Kardashian og Kylie Jenner.