Lífstíllinn

Svona losnarðu við lúsina

Skólar og leikskólar eru varla byrjaðir eftir sumarfrí en foreldrum eru strax farnir að berast póstar um lúsasmit. Lúsin er hvimleið og hún fer ekki í manngreinarálit, því er nauðsynlegt fyrir alla foreldra að kemba börnin til að uppræta faraldurinn.

Fólkið
Heilsan

Passaðu upp á nýrun

Óheilbrigður lífsstíll getur leitt til ýmissa heilsukvilla. Til að mynda verður sífellt algengara að fólk glími við vandamál tengd nýrunum.

Uppskriftir

Kardimommuhnútar

Þessi æðislega uppskrift er frá Allskonar.is!  Þú getur notað kanil í staðinn fyrir kardimommurnar í þessari uppskrift ef þú vilt hefðbundna kanilsnúða/hnúta.

Gula Froðan

Þá og nú: Tók myndir af vinum sínum 2000 og 2017

Myndir

Tíminn líður á ógnarhraða. Hann er óstöðvandi og við getum ekkert gert til að stöðva hann.

Fréttirnar

Framandi og freistandi fyrir þig

Nýlega komu í sölu ný vín frá Jumilla héraðinu á Spáni sem hafa vakið ansi mikla eftirtekt, ekki síst fyrir útlit flöskumiðanna. Jumilla hérað er ekki langt frá Alicante og Torrevieja, sem eru svæði sem Íslendingum eru vel kunn, og þessi vín eru gerð úr Monastrell þrúgunni sem er nokkuð vinsæl á þessu svæði.

Hún TV

Törutrix|Lærðu að farða þig eins og Kardashian/Jenner systur

Myndband

Við hjá hun.is ákváðum að taka áskorun og breyta Guðrúnu Veigu og Kiddu í Kardashian/Jenner systur, nánar tiltekið þær Kim Kardashian og Kylie Jenner.