Lífstíllinn

Jóladagatal 7. desember – Frábærar hárvörur

Í dag er 7. desember og það þýðir að við ætlum að gefa frábærar hárvörur frá John Frieda, en línan heitir Luxurious Volume.

Fólkið

Innra með öllum er demantur

Ég var stödd í kassaröðinni í ónefndri búð um daginn. Á undan mér var falleg stúlka sem var dökk á hörund ásamt vinkonu sinni sem var ljós á hörund.

Heilsan

100 daga áskorun mæðgnanna

Myndband

  Þessar mæðgur ákváðu að taka 100 daga áskorun og léttust samtals um 33 kg. Þær eru samt ekki hættar eftir það.

Uppskriftir

Súkkulaði- marengstoppar með lakkrískurli

Þessi dýrð er frá Freistingum Thelmu.  Innihald 3 stk eggjahvítur 170 g sykur 2 msk flórsykur ½ tsk lyftiduft 1 tsk vanilludropar 100 g súkkulaði bráðið 150 g lakkrískurl Aðferð Hrærið eggjahvítur og sykur saman þar til blandan verður hvít og stíf.

Gula Froðan

10 sjálfsmyndir sem komu fólki í vandræði

Myndband

Það er staður og stund fyrir allt. Stundum ætti fólk bara að sleppa því að taka sjálfsmyndir.

Fréttirnar

Myrti manninn sem misnotaði dóttur hans

Myndir

Árið 2002 játaði Raymond Earl Brooks að hafa misnotað stjúpbarnabarn sitt, Julia Maynor. Misnotkunin átti sér stað frá því stúlkan var smábarn og þangað til hún varð 9 ára.

Hún TV

Törutrix|Lærðu að farða þig eins og Kardashian/Jenner systur

Myndband

Við hjá hun.is ákváðum að taka áskorun og breyta Guðrúnu Veigu og Kiddu í Kardashian/Jenner systur, nánar tiltekið þær Kim Kardashian og Kylie Jenner.