10 ára drengur skrifaði bréf til jólasveinsins

Emma Harris í Ipswich í Englandi var að þrífa herbergi Ronnie, sonar síns, þegar hún fann bréf til jólasveinsins undir rúmi drengsins. Ronnie, 10 ára, segir í bréfinu að hann vilji ekkert dót í jólagjöf heldur vilji hann bara að pabbi hans læknist af krabbameini.

Í bréfinu stendur: „Kæri jólasveinn. Þessi jól vil ég bara einn hlut. Pabbi minn er með mjög slæmt heilaæxli. Ef þú getur, getur þú þá fundið lækningu fyrir hann og þá verð ég hamingjusamasti drengur í öllum heimi. Gleðileg jól. Þinn Ronnie Harris.“

Ronnie er duglegur að hjálpa mömmu sinni að sjá um pabba sinn, eldar mat fyrir sig og litla bróður sinn og hjálpar honum að læra og gera húsverk. Emma sagði fréttamiðlinum Mirror að bréfið hafi grætt hana: „Ég er svo st0lt af honum að vera að hugsa um pabba sinn og óska honum bata.“

 

Skyldar greinar
Drengur sem segist hafa lifað áður
Átakanleg mynd móður af fyrsta skóladeginum
Fékk alvarlega kvíðaröskun í kjölfar krabbameinsmeðferðar
Myndband
19 ára stúlka kveikti í bíl á Flórída
Khloe Kardashian segir frá krabbameininu
Myndband
Drengurinn óstöðvandi: Fæddist handa- og fótalaus
Myndband
Sjáið viðbrögðin: Drengurinn var laus við krabbameinið
Myndir
Reykti 40 sígarettur á dag – Sjáðu breytinguna!
Myndband
Fallegt – Amma hleypur í gegnum rigninguna
Myndir
Sannfærðu barnið um að týndi bangsinn væri í ferðalagi
Myndband
Hún lést rétt eftir að þetta myndband var birt
Myndir
Faðir fær sér húðflúr eins og ör sonarins
Myndband
10
ADHD barn vs. barn sem er ekki með ADHD
Myndir
2
Foreldrar – Passið upp á sundskýlur drengjanna ykkar
Myndband
Fjörgurra ára drengur fellur í górillugryfju
Myndband
Veik stúlka fær einkatónleika frá Florence and the Machine