10. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og allir komnir á fullt í undirbúningnum.

Í dag ætlum við að gefa gjafakassa frá Venus. Í pakkanum er lítil og handhæg rakvél með besta blaði Venus, Embrace.  Embrace blaðið er með 5 þunnum hnífum í blaðinu sem gefur besta raksturinn og gelrönd sem gefur betra rennsli.

81528218_SnapEmbrace_GIFTPACK_ANGLE_WITHPRODUCT

Hægt er að skipta um blað í vélinni og hún kemur í ferðaboxi þannig að auðvelt er að taka hana með sér í ferðalagið, hafa í íþróttatöskunni eða veskinu til að grípa í ef óvænt tækifæri bjóðast.

Einnig fylgir með Satin Care rakgel til að bera á það svæði sem að rak á áður en hafist er handa. Þannig færðu silkimjúkan rakstur og gelið verndar húðina.

Ef þig langar að eiga kost á því að eignast þennan pakka frá Venus, þarftu bara að skrifa hér fyrir neðan „já takk“ og þú ert komin í pottinn. Við drögum í fyrramálið.

 

Skyldar greinar
Undirbúðu húðina fyrir farða
Sveppasýking í húð
Passaðu húðina í kuldanum
Góðar venjur kvölds og morgna
Viðkvæma húð þarf að vernda
Rándýr andlitsmeðferð Emma Stone
Myndir
Fræga fólkið þarf líka að hugsa um húðina eins og við hin!
Myndband
Er þetta allra stærsti fílapensill sem sést hefur?
Slysalaus áramót, já takk!
Myndband
Hann ók 1000 km til að koma móður sinni á óvart
Myndband
Spilar Heims um ból og þvottavélin er á trommum
Ætlar að hafa kjötbollur í jólamatinn
Jóladagatal 23. desember – Eldhús grænkerans
Aspassúpa – Vinsæll forréttur um hátíðirnar
Jóladagatal 22. desember – Bakað úr súrdeigi
Skynsemisjól