11. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú er fyrsti jólasveinninn að koma til byggða í nótt og við verðum sífellt spenntari fyrir jólunum. Við höldum áfram að opna glugga í jóladagatalinu okkar og gleðjum lesendur okkar hér á Hún.is.

Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts hefur nýverið opnað sitt annað kaffihús á Íslandi en það er staðsett í Kringlunni.

Dunkin ´Donuts hefur heldur betur lagst vel í landann og augljóst er að þessir staðir eiga vel heima á Íslandi.

Við ákváðum því að fá kleinuhringi til að gefa í jóladagatalinu hjá okkur og verða vinningshafarnir í dag 2 og fá þeir sitthvora kippuna af hringjum í sinn hlut.

box-of-donuts-1

Hvað er betra með rjúkandi kaffibolla en mjúkir og sætir kleinuhringir?

Ef þig langar að eiga kost á því að fá vinning þarftu bara að skrifa hér fyrir neðan „Dunkin donuts“ og þú ert komin í pottinn. Við drögum í fyrramálið.

Skyldar greinar
Slysalaus áramót, já takk!
Myndband
Hann ók 1000 km til að koma móður sinni á óvart
Myndband
Spilar Heims um ból og þvottavélin er á trommum
„Þetta eru jólin fyrir mér“
Ætlar að hafa kjötbollur í jólamatinn
Jóladagatal 23. desember – Eldhús grænkerans
Aspassúpa – Vinsæll forréttur um hátíðirnar
Jóladagatal 22. desember – Bakað úr súrdeigi
Skynsemisjól
Jóladagatal 21. desember – Út að borða á Burro
Jóladagatal 19. desember – Harry Potter
Ætar gjafir fyrir þau sem eiga allt
Jóladagatal 18. desember – Sterkara og þykkara hár
Jóladagatal 17. desember – Úr frá Thomas Stone
Jóladagatal 16. desember – Aflausn eftir Yrsu
Myndir
Fyrstu jólin hjá litlum englum