Fiskur í okkar sósu

Rosalega einföld og tilvalin mánudagsuppskrift frá Ljúfmeti.com

Fiskur í okkar sósu

Fiskur í okkar sósu

Fiskur í okkar sósu

Fiskur í okkar sósu

 

Fiskur í okkar sósu (uppskrift fyrir 4-5)

  • 1/2 líter súrmjólk
  • 1 bolli majónes
  • 1 tsk karrý
  • 1/2 tsk túrmerik
  • 1 tsk aromat
  • 1 tsk season all
  • 1 niðurskorið epli
  • 1/4 dós brytjaður ananas
  • 800 g beinlaus ýsa eða þorskur
  • rifinn ostur

Hitið ofninn í 180°. Skerið fiskinn í stóra bita og setjið í eldfast mót. Setjið epli og ananas yfir fiskinn. Hrærið súrmjólk, majónesi, karrý, túrmerik, aromat og season all saman og hellið yfir fiskinn, eplið og ananasinn. Stráið rifnum osti yfir og setjið í ofninn í 20 mínútur. Berið fram með hrísgrjónum eða soðnum kartöflum og salati.

Skyldar greinar
Láttu þér líða vel
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Árstíðabundinn matseðill
Almennt um matarsýkingar
Hummus
Fiskur í tómat og feta
Parmesanristaðar kartöflur
Fiskibollur
Myndir
Döðlugott
Suðræn stemning og æðislegur matur
Myndband
10 fjölskyldur með stórfurðulegar matarvenjur
Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði
Sykurpúðakakó
Fiskur með kókosflögum og basil
Ávaxtakaka með pistasíum
Þarmaflóran hefur áhrif á skap og líkamsþyngd