13 ára stúlka sett í eilífðarbann hjá flugfélaginu Spirit Airlines

Hin 13 ára Danielle Bregoli hefur verið sett í eilífðarbann hjá Spirit Airlines ásamt móður sinni og frænku fyrir að hafa ráðist á annan farþega. Danielle komst á sjónarsviðið eftir að hafa verið gestur hjá dr. Phil en hún þótti einstaklega hrokafull og dónaleg.

Í þessu myndbandi má sjá hvernig hún hagaði sér eins og algjör kjáni hjá dr. Phil:

 

Hér má svo aftur sjá atvikið í flugvélinni og hennar útskýringar á málinu:

Skyldar greinar
Myndband
Hún var seld í kynlífsþrælkun við fæðingu
Myndband
10 eftirminnilegustu gestir dr. Phil árið 2016
8
Dr. Phil ömurlegur eiginmaður
5
Dr. Phil ákærður af fyrrum skjólstæðingi sínum
Lindsay Lohan hrækir á mann í New York
Myndband
Það er ömurlegt að vera dyravörður
Myndband
Brjálæðislega dónaleg afgreiðslustúlka
Ég horfi á Dr. Phil