46 myndir sem innhverfir tengja bara við

Sumt fólk er það sem er í dag kallað „intróvertar“ eða innhverfir einstaklingar. Ég er svo sannarlega „intróvert“ og man ekki eftir að hafa nokkurn tímann verið öðruvísi. Það getur alveg tekið á að vera svona og maður þarf að hafa mikið fyrir því að gera suma hversdagslega hluti eins og að blanda geði og vera félagslyndur. Ég tekst á við þessa hlið í mér á hverjum einasta degi og hef oft upplifað það að mig langar og langar ekki að vera boðin í partý eða í mat eða annað.

Sjá einnig: Ertu Introvert eða Extrovert? – Taktu prófið

Það halda margir að ég sé alls engin „introvert“ þar sem mitt starf er í fjölmiðlum og væntanlega væri auðveldara fyrir alla sem starfa í fjölmiðlum að vera „extrovert“. En þannig er ég nú bara samt sem áður og veit fátt betra en að vera í félagsskap þeirra sem ég get þagað með. Fáránlegt eins og það hljómar. Minn innsti hringur af fólki þekkir þetta og skilur mig, upp að vissu marki, en það eru kannski svona 15 manneskjur. Ég er ótrúlega heppin með fjölskylduna mína og að ég fæ að vera eins og ég er.

Þessar myndir fann ég á netinu og ég skellti nokkrum sinnum upp úr þegar ég fór yfir þetta.

 

Heimildir: Bored Panda

Skyldar greinar
Myndband
Getur andlegt ofbeldi bætt sambandið?
Myndband
Amma festist BAKVIÐ þvottavélina
Myndband
Rúmliggjandi maður sem kann að skemmta sér
Myndband
Hundurinn eyðileggur alveg stemninguna
Myndband
Segir pabba sínum frá kærastanum
Myndband
Þrifalisti fyrir uppgefnar mæður
Myndband
Mamma á morfíni gleymir að hún var að fæða barn
Myndband
Hangir úr efri koju á nærbuxunum
Kærastarnir sjá um myndatökuna
Myndband
Þessir hlutir eru fáránlega líkir!
Myndband
Hann var ekki alveg tilbúinn!
Myndir
Sjáið þið eitthvað athugavert við þessar hurðir?
Myndband
Gerir bráðfyndið Valentínusarmyndband fyrir kærastann
Myndband
Hún getur ekki hætt að hlæja!
Myndir
Hlutirnir fóru hrikalega mikið úrskeiðis
Myndband
10 atriði sem þú þarft að vita um intróverta