5 týpur af karlmönnum sem eru líklegir til að halda framhjá

Samkvæmt vísindunum eru þessar 5 týpur af karlmönnum líklegri til að halda framhjá heldur en þeir sem falla ekki undir þessa  5 flokka. Er maðurinn þinn upptekinn á Twitter eða er hann að verða 29 ára? Þá gæti hann mögulega verið líklegri til að halda framhjá!

Sjá einnig: Framhjáhald – frelsisþrá eða ævintýralöngun

cheating-husband

Sjá einnig: 10 stjörnur sem voru gómaðar við framhjáhald

Menn á aldri sem endar í 9

Samkvæmt nýrri rannsókn sem var gerð við Natural Academy of Sciencese er fólk sem er á aldri sem enda á 9 líklegri til að halda framhjá. Ástæðan er eflaust sú að þegar áratugur er að enda og menn að hugsa sér breytingar og valmöguleika í kjölfarið. Því er ekki æskilegt að fara á stefnumót með manni sem er að verða 29 ára.

Hávaxnir karlmenn

Ný rannsókn sem gerð var á stefnumótasíðunni IllicitEncounters.com heldur því fram að menn sem eru yfir 180 sentímetrar á hæð séu helmingi líklegri til að halda framhjá maka sínum en aðrir menn.

Menn sem “eru alveg með þetta”

Þessir menn, sem líta oft úr fyrir að vera mjúkir, eru jafnvel með svöl gleraugu og afar þolinmóðir, eru oft þeir sem eru lúmskastir og halda framhjá samkvæmt Ashley Madison könnun. Sama rannsókn leiddi í ljós að kennarar eru oft ótrúar eiginkonur.

Þeir sem nota Twitter mikið

Samfélagsmiðlar geta verið afar slæmir fyrir samband þitt. Samkvæmt könnun sem gerð í háskólanum í Missouri, eru þeir sem nota Twitter mikið eru líklegir til að halda framhjá. Þau halda því fram að því meira sem maðurinn notar Twitter, því líklegra er að sambandið gangi illa og að hann haldi framhjá.

Franskt fólk

Samkvæmt kynlífshjálpartækjaframleiðandanum LELO er franskt fólk mestu framhjáhaldarar í heimi. Um það bil 75% Frakka viðurkenna að hafa haldið framhjá. Við hverju öðru er að búast þar sem þeir eru taldir vera bestu elskhugar í heiminum og þar sem vín, ostar og framhjáhöld eru efst á baugi – Samkvæmt vísindunum!

Heimildir: womendailymagazine.com

SHARE