Ostafylltar tartalettur – Uppskrift

Einfaldur og girnilegur réttur frá Evalaufeykjaran.com. Þessi tekur enga stund.

 

 

 

028
Uppskrift fyrir ca. 30 tartalettur:
1x Camenbert
1x Piparost
1x Hvítlauksost
Matreiðslurjómi – ca. heill peli.

008Þetta er látið malla vel saman á vægum hita, tekur svolítinn tíma en það er vel þess virði.

010Ein askja af sveppum og tvær paprikkur. Skorið smátt og steikt í smá stund á pönnu.

012Svo þegar að osta-sósan er klár þá er grænmetið skellt ofaní og þetta látið malla í smá stund.

025Svo er bara að fylla tartaletturnar vel og vandlega… og skella þessu svo inn í ofn í ca. 5-10 mín.

Svo er ótrúlega gott að hafa eðal-syltetöj með

Skyldar greinar
Láttu þér líða vel
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Árstíðabundinn matseðill
Almennt um matarsýkingar
Hummus
Parmesanristaðar kartöflur
Myndir
Döðlugott
Heimagerður ítalskur ricotta ostur
Suðræn stemning og æðislegur matur
Myndband
10 fjölskyldur með stórfurðulegar matarvenjur
Brauð með parmaskinku, cheddar osti og graslauk
Rauðrófupestó með kjúklingi og flatbrauði
Sykurpúðakakó
Makkarónur með osti (Mac and cheese)
Ávaxtakaka með pistasíum
Þarmaflóran hefur áhrif á skap og líkamsþyngd