7. desember – Jóladagatal Hún.is

Jólin nálgast óðfluga og við stelpurnar á Hún.is elskum að gefa lesendum okkar gjafir. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum auðvitað að halda þeirri venju okkar. Í dag ætlum við að gefa einum heppnum vini okkar gjafabréf fyrir tvo á Bad Boys.

12219343_1518314658484053_3873491353548008907_n

Skyndibitastaður Bad Boys er við Vesturlandsveg, í sama húsi og Shell. Þar eru í boði syndsamlega góðir hamborgarar, franskar, sjeik, sósur og gos.

Ef þú vilt eiga kost á því að fá gjafabréfin, þá þarftu bara að skrifa „já takk“ hér fyrir neðan og þú ert komin í pottinn. Drögum út í fyrramálið.

 

Skyldar greinar
Slysalaus áramót, já takk!
Myndband
Hann ók 1000 km til að koma móður sinni á óvart
Myndband
Spilar Heims um ból og þvottavélin er á trommum
„Þetta eru jólin fyrir mér“
Ætlar að hafa kjötbollur í jólamatinn
Jóladagatal 23. desember – Eldhús grænkerans
Aspassúpa – Vinsæll forréttur um hátíðirnar
Jóladagatal 22. desember – Bakað úr súrdeigi
Skynsemisjól
Jóladagatal 21. desember – Út að borða á Burro
Jóladagatal 19. desember – Harry Potter
Ætar gjafir fyrir þau sem eiga allt
Jóladagatal 18. desember – Sterkara og þykkara hár
Jóladagatal 17. desember – Úr frá Thomas Stone
Jóladagatal 16. desember – Aflausn eftir Yrsu
Myndir
Fyrstu jólin hjá litlum englum