7 merki um að maki þinn elskar þig ekki lengur

Það þarf ekki alltaf orð, heldur geta litlir hlutir, gefið vísbendingu um hvernig maka þínum líður í raun og veru gagnvart þér.

Hér eru 7 atriði sem gefa það til kynna að maki þinn elskar þig ekki lengur:

1. Hugsar alltaf um eitthvað annað

Ef maki þinn hefur meiri áhuga á öllu öðru en þér, ættirðu kannski að íhuga hvert þetta samband er að fara.

2. Þið hafið ekkert að tala um

Ef þú tekur eftir því að maki þinn hefur ekki áhuga á því sem er í gangi í lífi þínu og þið hafið bókstaflega ekkert að tala um, getur það bent til þess að tilfinningar hans/hennar til þín hafa breyst.

3. Hann/hún styður þig ekki lengur

Ef maki þinn fer að láta eins og þú sért ekki lengur nógu góð/ur og er hætt/ur að styðja þig til að láta drauma þína rætast, þá áttu betra skilið.

4. Þið gerið engin áform saman lengur

Ef þið eruð hætt að plana framtíðina saman, getur verið að engin framtíð sé í sambandinu.

Skyldar greinar
Myndband
Getur andlegt ofbeldi bætt sambandið?
Myndband
Hann hélt framhjá og segir henni af hverju
Af hverju gengur ástin ekki upp?
Myndir
Þau tóku brúðarmyndir 70 árum eftir brúðkaupið
6 atriði sem karlmenn elska að konan geri
5 týpur af karlmönnum sem eru líklegir til að halda framhjá
Myndir
Hvert borð er tileinkað Disneyævintýri!
Hvað er til ráða við ristruflunum?
5 merki þess að þú eigir slæman vin eða vinkonu
Hvernig upplifir þitt stjörnumerki ástina?
Myndir
Munurinn á losta og ást
5 hlutir sem þú ættir aldrei að sætta þig við í sambandi
Pör sem rífast elskast mest
Þessi pör sem léttu sig saman – Ótrúleg breyting
Hjónabandsörðugleikar eftir 5-9 ár
Að viðhalda ástinni