70 ára ekkill verður lærlingur á tískusíðu – Langar þig í bíó?

Hinn 70 ára gamli ekkill, Ben Whittaker, hefur komist að því að það er ekkert blússandi fjör að vera kominn á eftirlaun. Hann grípur því tækifærið þegar það gefst til þess að verða lærlingur á tískuvefsíðu sem stofnuð var og rekin af Jules Ostin, en hún er leikin af Anne Hathaway.

 

Það gengur að sjálfsögðu á ýmsu hjá þessum tveimur í nýju samstarfi og úr verður skemmtileg og hugljúf saga um samstarf, vináttu og fjölskyldu.

 

Við ætlum að gefa nokkrum heppnum vinum okkar miða fyrir tvo á þessa mynd á meðan hún er í sýningu. Það eina sem þú þarft að gera til að vera með er að skrifa hér í athugasemd fyrir neðan: „The Intern“. Þú getur svo tvöfaldað vinningslíkur þínar með því að merkja líka vin þinn sem þú myndir vilja taka með þér í bíóferðina.

 

Skyldar greinar
Framandi og freistandi fyrir þig
Bonita býður í dekur! – Fagna 10 ára afmæli
Örugg geymsla á frábærum stað
Myndir
Vinningshafi fékk síma og skó
377
Langar þig í nýjan síma? Og skó!
65
Unglegri húð með íslenskum vörum
Myndband
Sniðugar baðhugmyndir fyrir barnið
Khloe: Gekk inn á kærasta sinn í trekant
Myndband
Kunnið þið fuglafit?
Viltu ögra sjálfum þér og læra eitthvað nýtt?
Jólamarkaður netverslana
Myndir
Tiki Thursday´s á Public House byrja í kvöld
Nýr íslenskur tölvuleikur í anda Snake
Ertu vínáhugamanneskja? – Vertu með í skemmtilegum leik
Myndband
Undarleg ráð sem virka
Gosh Growth Serum: Örvar vöxt og þéttir hárin