8 hlutir sem gerast ef þú hættir að stunda kynlíf

Kynlíf er frábært, en fyrir suma er það afar sjaldgæf athöfn. Það er afar hollt fyrir okkur að stunda kynlíf, þar sem það stuðlar að betri lund og heilbrigðari líkama. Hvað er það svo sem gerist við líkama þinn þegar þú ert ekki að stunda kynlíf?

Sjá einnig:Fæðingarmánuður þinn og kynlífið

sex in period is it safe or not

Sjá einnig: Finna sér tíma til að stunda kynlíf

1. Þú verður oftar veik/ur

Svo virðist sem takmarkað kynlíf veikir ónæmiskerfi þitt. Meiri líkur eru á því að þú fáir flensur, svo það er mun betra að stunda kynlíf reglulega, heldur en að liggja í veikindum.

2. Stressið þitt eykst

Flest okkar vita að gleðin sem fæst við kynlíf er alveg frábær til að drepa niður stress. Það er því engin furða að ef þú ert ekki að stunda kynlíf munt þú þurfa að berjast meira við stressið.

3. Það verður erfiðara fyrir þig að æsast upp

Sumir myndu halda að maður myndi æsast mun meira upp við að hafa ekki stundað kynlíf í lengri tíma, en raunin er sú að þau sem æfa sig ekki reglulega, ryðga algjörlega í þeim efnum og það getur verið erfitt fyrir konur af fá fullnægingu.

4. Draumar þínir breytast

Ef þú hefur verið í kynlífsbindindi gætir þú tekið eftir því að draumar þínir breytast. Sumir fá jafnvel fullnægingu í svefni, en kannski er hugurinn þinn bara að segja þér að ef þú ert ekki að fá fullnægingu í vöku þinni, mun hann sjá um það þegar þú sefur.

Skyldar greinar
Passaðu upp á nýrun
Láttu þér líða vel
Hvað er hægðatregða?
Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu
Undirbúðu húðina fyrir farða
Varastu að borða þetta fyrir svefninn
Ert þú að þvo hendurnar rétt?
Mislingar
5 ráð til að bæta sjálfstraustið
Krydd eru allra meina bót
5 ráð til að upplifa hamingju í dag
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Hvað er að vera vegan?
Ófrjósemisaðgerð karla – herraklipping
Góður svefn – aukin vellíðan