9 vikna með rosalega mikið hár

Börn fæðast flest með smá hár og það er svakalega krúttlegt. Hinn 9 vikna gamli Junior Cox-Noon frá Brighton fæddist hinsvegar með MJÖG mikið hár. Mamma hans, Chelsea, er hárgreiðslukona og stundum veit hún ekkert hvernig á að ráða við hárið á honum. Hún notar oft hárþurrku á hárið því það getur verið svo lengi að þorna. Þegar hún fer með hann í búð er hún oft 2 klukkutíma í versluninni því drengurinn vekur svo mikla athygli og allir að stoppa og spjalla við þau mæðginin.

 

 

hairy-baby-boy-junior-cox-noon-8
hairy-baby-boy-junior-cox-noon-10

Sjá einnig: Hafið þið séð 2 mánaða barn með svona mikið hár?

hairy-baby-boy-junior-cox-noon-7

hairy-baby-boy-junior-cox-noon-5

 

Skyldar greinar
Vekur barnið sitt með Rammstein
Myndband
Þriggja ára og syngur eins og lítill engill
Lætur litla bróður sinn smakka hráan lauk
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Myndband
Hræðilegustu kennarar í heimi
Hugrakkur smalahundur á sínum fyrsta degi í smölun
Myndband
Sjáðu hvert líffærin fara þegar þú ert barnshafandi
Saltsprey í hárið
Þykkara og heilbrigðara hár með réttri umhirðu
Barnið hennar lést úr hungri
„Ég hef verið gráhærð síðan ég var 18 ára“
Myndband
Lítill drengur heyrir í fyrsta sinn
Myndir
Lucy Hale er ekki hrædd við að skipta um hárgreiðslu
Myndband
Þessi notar ekki sléttujárn heldur ELD!
Myndband
Sveiflar barninu og fer á kaf í ískalt vatn
Leikskólinn lætur foreldrana hafa það óþvegið