Stórkostleg breyting á barnaherbergi

Veróníka Björk Gunnarsdóttir á litla dóttur og langaði að gera herbergi hennar að ævintýri. Veróníka er útskrifuð af listnámsbraut og er myndlistarkona og hef haldið 3 sýningar en segist samt bara vera byrjandi og er með myndlistarsíðu Veró Artista Creations á Facebook.

„Ég ákvað að gera herbergið hennar vegna þess að mér finnst svo mikilvægt að hún fái að upplifa sitt ævintýri á þann átt sem hún vil og sýna henni að það sem hún elskar eins og t.d. Dóru the explorer og er að það se hægt að gera ævintýri úr því á hennar svæði – herbergið hennar,“ sagði Veróníka í samtali við Hún.is.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af þessari breytingu. Þetta er æðislegt og það gæti hvert barn orðið ánægt með svona flott herbergi.  Smellið á fyrstu myndina til að fletta á milli.

 

Skyldar greinar
Svona þrífurðu parketið
Auðveldaðu þrifin með viðeigandi tónlist
Heimilið fínt á 15 mínútum
Svona fjarlægirðu fitu af flísum
5 frábærar lausnir í þrifum
Myndband
7 leiðir til að koma þér í stuð til að þrífa
Heitasti morgunmaturinn
Komdu skipulagi á ísskápinn
Ráð fyrir draslara
Myndband
Húsráð: Losnaðu við hvítar rákir eftir svitaeyðir
Myndband
6 hlutir sem þú getur notað á nýjan máta
Myndband
5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu
Myndband
Þrifalisti fyrir uppgefnar mæður
Myndband
Húsgögn sem spara heilmikið pláss
Myndband
Nefaðgerðin breytti lífi hennar
Myndband
10 hlutir sem eru skítugri en klósettið þitt!