Afmynduð og vannærð kisa fær nýtt líf

Það var enginn að hjálpa þessari litlu afmynduðu kisu sem ráfaði um göturnar í Istanbúl. Fólk var hreinlega hrætt þegar það sjá kisuna og leit varla við henni.

Það var ekki fyrr en hugrökk 7 ára stúlka fann kisuna sem hún fékk hjálp.

7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-2

Stúlkan fann kisuna milli ruslatunna. Hún var vannærð, vansæl og titrandi. Hún tók kisuna upp og fór með hana heim og grátbað pabba sinn um að hjálpa sér að hjálpa kisunni.

7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-3

Þau fóru með hana til dýrlæknis þar sem hún fékk lyf og hún fór meira að segja í aðgerðir til að laga útlit hennar.

7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-5
Kisan er allt önnur í dag og stúlkan gaf henni nafnið Gülümser sem þýðir „sú sem alltaf brosir“.
7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-6 7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-7 7-year-old-girl-saves-a-disfigured-kitty-nobody-wanted-8
Skyldar greinar
Myndband
Lausnin er nær en þig grunar
Myndband
Ótrúlega falleg rödd og svo tekur önnur rödd undir
Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins
Myndband
10 fallegar sögur um einstaka manngæsku
Pabbi kemur dóttur sinni verulega á óvart
Myndband
Feður í fangelsi fá einn dag með börnum sínum
Myndband
Leyfir sér að blæða í hvítar jógabuxur
Ed Sheeran þarf enga hljómsveit
Myndband
9 ára drengur heimsækir gröf látins tvíburabróðurs
Myndir
Rússneskur húðflúr listamaður flúrar köttinn sinn
Myndir
Yndislegar myndir af tvíburum en annar þeirra átti stutt eftir ólifað
Myndir
Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi
Myndband
Gefur eiganda sínum alla hvolpana sína
Myndband
Kisan kemur alltaf með sömu viðbrögðin
Myndband
Feðgar syngja Sound of silence
Minningin um pabba