Allir að missa sig yfir þessu rauðvínssúkkulaði

Það eru allir að tala um rauðvínssúkkulaði á Instagram.

Það sem þú þarft er:

3 bollar af dökku súkkulaði
1½ bolli mjólk
1 bolli rauðvín

 

Blandið saman mjólk og súkkulaði í pott og setjið á miðlungshita. Notaðu písk til að hræra í súkkulaðimjólkinni og leyfðu henni að verða örlítið kremkennd. Bættu þá rauðvíninu út í og leyfðu að hitna. Helltu svo í bolla með sykurpúðum og/eða þeyttum rjóma.

red wine hot chocolate

Jólalegur heitur drykkur

 

red wine hot chocolate

red wine hot chocolate

Skyldar greinar
Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum
Hollar heslihnetukúlur
Sykurpúðakakó
Kryddað jólakaffi
Jólalegur timíankokteill
Mjúk súkkulaðikaka með kaffikeim og mjúku súkkulaðikremi
Drykkur sem bætir brennsluna á nóttunni
Myndir
Ótrúlegir súkkulaði skúlptúrar
Ostamús með hnetusmjöri, rjóma og salthnetum
Súkkulaði- og hnetugóðgæti
Koffínlaust, lífrænt, vegan og ómótstæðilegt!
Myndir
Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig
Súkkulaðimús með Oreo og sætum rjóma
Súkkulaðikaka með vanillujógúrt
Banana-súkkulaðikaka
Kókoskarmellu brownie með pekanhnetukurli