Alltaf tími fyrir sætar freistingar

Thelma Þorbergsdóttir gerði bókin Freistingar Thelmu sem hefur heldur betur gert góða hluti hér á landi. Thelma hefur óbilandi áhuga á bakstri og sætum freistinum og er einn af vinsælustu matarbloggurum landsins, en hún er með matarbloggið sitt á Gott í matinn.

 

_A128561

 

Í bókinni deilir hún með lesendum uppáhalds uppskriftum sínuma að freistingum sem bráðna í munninum, kökum, sælgæti og kanilbomban sem er í bókinni vann til verðlauna í bollakökukeppni.

_A128604

 

 

Freistingar Thelmu er fyrir sanna sælkera en í bókinni eru líka fjölmargar hugmyndir fyrir barnaafmæli, allt frá uppskriftum til leikja og einfaldra skreytinga.

 

 

_A123082

 

 

_A121498

 

 

Við ætlum að gefa heppnum lesanda eintak af bókinni og það eina sem þú þarft að gera til að eiga kost á því að fá bókina er að skrifa hér fyrir neðan: Freistingar Thelmu, og þú gætir orðið heppin. Við drögum út á þriðjudaginn 13. júlí.

 

 

Einnig má geta þess að bókin er á tilboði þessa dagana á Hópkaup. 

 

 

Skyldar greinar
Auðveldaðu þrifin með viðeigandi tónlist
Súkkulaðibitakökur með Rolo-molum
Framandi og freistandi fyrir þig
Heimilið fínt á 15 mínútum
Svona fjarlægirðu fitu af flísum
5 frábærar lausnir í þrifum
Myndband
7 leiðir til að koma þér í stuð til að þrífa
Kleinurnar hennar mömmu
Heitasti morgunmaturinn
Ráð fyrir draslara
Grillaður ferskur maísstöngull með hvítlaukssmjöri
Hummus
Hollar heslihnetukúlur
Myndband
5 æðisgengin ráð varðandi þrif á heimilinu
Margra laga súkkulaði- og jarðaberjaterta
Myndband
Húsgögn sem spara heilmikið pláss