Alræmdir tvíburabræður í London

Bíómyndin Legend kemur í bíó þann 9. október en myndin fjallar um eineggja tvíbura sem heita Reggie og Ronnie Kray. Þeir eru taldir vera með alræmdustu glæpamönnum Bretlands á sjöunda áratugnum.

Tom Hardy leikur báða bræðurna og má segja að hann fari á kostum sem þessir líku, en samt svo hrikalega ólíku, bræður.

 

Við viljum bjóða nokkrum lesendum í bíó, ásamt maka, vini, vinkonu, frænda, frænku eða bara hverjum sem ykkur hugnast að taka með. Það sem þú þarft að gera er að skrifa hér fyrir neðan Legend og þá ertu komin í pottinn. Ef þú vil auka vinningslíkur þínar þá skaltu endilega merkja þann sem þú vilt hafa með í bíó hér fyrir neðan.

 

Við drögum út miðvikudaginn 7. október.

 

 

Skyldar greinar
Myndband
Mannætulöggan
Hittust aftur eftir 32 ár
Myndband
Menn lita á sér hárið í fyrsta skiptið
Myndir
Sonur Madonnu handtekinn fyrir að eiga gras
Myndir
Brad Pitt lítur stórvel út á frumsýningu í London
Myndband
Hættulegustu fjölskyldur í heimi
Tom Cruise hefur samband við Suri
Myndband
Óvanalegustu fangelsi heims
Myndir
Hvernig er flottasti maðurinn í hverju landi?
Myndir
Madonna sýnir g-strenginn í London
Í ástarþríhyrningi með Josh Hartnett
Myndband
10 stjörnur sem urðu alveg klikkaðar
Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna
Tekur stundum ákvarðanir í „blackouti“
Myndir
Helen Mirren leikur drottninguna fyrir dauðvona dreng
Myndband
10 stjörnur sem hafa framið alvarlega glæpi