Kidda Svarfdal

kidda@hun.is
Kidda Svarfdal er úr sveit á Ströndum en býr í borginni með dóttur sinni. Kidda er hársnyrtisveinn en villtist inn í blaðamennsku þar sem hún hefur fengið útrás fyrir tjáningarþörfina en hún er í dag ritstjóri á Hún.is. Ásamt henni er flottur hópur af konum að skrifa á vefinn.

Skoða greinar