Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara hollur, heldur er ofureinfalt að útbúa hann.

Sjá einnig: DIY – Andlitsmaski úr avókadó og gulrótum.

búðingur

Hér er uppskrift fyrir tvo:

 

3 stór og vel þroskuð avakadó

¼ bolli kakóduft

3-6 matskeiðar kókosmjólk

1 teskeið vanillidropar

2 teskeiðar kókosolía

2 matskeiðar hunang

 

Aðferð:

 

Settu öll innihaldsefnin í blandarann og blandaðu í eina mínútu eða þar til blandan er orðin mjúk. Kældu í að minnsta kosti 30 mínútur.

Sjá einnig: 9 súpergóðar ofurfæðutegundir

Kostir Avokadó

Avókadó jafnar út hormóna þína og hægir á öldrun. Það inniheldur mikið af góðri hrárri fitu, sem marga hverja vantar í fæðu sína í dag, ásamt 20 mikilvægum næringarefnum. Það hraðar brennslu þinni og hreinsar lifrina. Þar með hjálpar það þér að stjórna þyngd þinni og bætir heilastarfsemina.

Skyldar greinar
Passaðu upp á nýrun
Láttu þér líða vel
Hvað er hægðatregða?
Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu
Undirbúðu húðina fyrir farða
Varastu að borða þetta fyrir svefninn
Ert þú að þvo hendurnar rétt?
Mislingar
5 ráð til að bæta sjálfstraustið
Krydd eru allra meina bót
7 matarsamsetningar sem bæta heilsuna
Hvað er að vera vegan?
Góður svefn – aukin vellíðan
Allir af stað!
7 streitumistök sem við gerum flest
Vendu þig af slæmum morgunsiðum