Björt Ólafsdóttir rappar við lag Arons Can

Aðalskoðun tók uppá því síðla sumars að fá þjóðþekkta einstaklinga á rúntinn með starfsmanni, sem leikinn er af Tryggva Rafnssyni. Nú fyrir Alþingiskosningarnar fengu þau nokkra frambjóðendur með sér á rúntinn og sjá má nýja hlið á þeim í þessum skemmtilegu myndböndum. 

Hér er Björt í Bjartri framtíð að rappa með lagi Aron Can og segir frá því að hún er mikill aðdáandi.

Annar  sem tók lagið var hann Þorvaldur í Alþýðufylkingunni en tók sig til og söng óperu.

Fleiri frambjóðendur kíktu í heimsókn í Aðalskoðun og þið getið séð þá á Facebooksíðu Aðalskoðunar.

Skyldar greinar
Íbúðin seld undan henni og enga hjálp að fá
Þessi komust í úrslit!
Það þarf þorp til að ala upp barn
Myndir
Pökkuðu niður og héldu á vit ævintýra á Íslandi
Hittust aftur eftir 32 ár
Stoppaðu á réttu stöðunum
Myndir
Kanye fór í fýlu við Kim á Íslandi
Æfingarspjöld fyrir eldri borgara
Myndband
Davíð Oddsson svaraði spurningum í beinni
Myndband
Gunnar gerði svakalega flott myndband fyrir eiginkonu sína
Myndband
Ævintýralegt brúðkaup á Íslandi
Túristi sofandi í íbúð í Reykjavík
Myndir
Hollt og bragðbetra brauð – Súrdeigsgerðin opnar
Myndir
Æðislegar ljósmyndir innan úr Vatnajökli
Nýr íslenskur tölvuleikur í anda Snake
Myndir
Fullt útúr dyrum í Hvalasafninu – Taramar kynnt til sögunnar