Börn sem hjálpa til á heimilinu munu eiga farsælli starfsframa

Í rannsókn sem gerð var á 75 ára tímabili af Harvard, kom í ljós að þeir einstaklingar sem þurftu að hjálpa til á heimilinu sem börn, nutu mestu velgengni í starfi á fullorðinsárum.

Hér er Julie Lythcott-Haims að halda skemmtilegan fyrirlestur sem var kallaður How to Raise Successful Kids – Without Over-Parenting.

SHARE