Byggja upp eða brjóta niður!

Sjálfstal er eitt sterkasta vopnið til þess að byggja upp sjálf eða til þess að brjóta það niður!

Taktu eftir því hvernig þú talar við eða um þig….

Ertu að segja þér að þú sért glataður/glötuð, getir ekki, ljótur/ljót, vonlaus eða eitthvað í þá veruna.

Ef það er vani þinn þá ertu að brjóta niður eigið sjálf… því það er svo magnað að við heyrum allt sem við segjum við okkur sjálf og öll skynfærin taka við því!

Heyrnin nemur það og flytur boðin til undirmeðvitundarinnar sem tekur þessum orðum sem heilögum sannleika þar sem þau koma frá sjálfum einstaklingnum!

Sjá einnig: Hver er ofurkrafturinn þinn?

Sjálfið trúir því að þú sért glataður/glötuð, getirekki, ljótur/ljót, vonlaus eða eitthvað enn verra!!

Það sama gerist þegar þú talar uppbyggilega við þig.

Segir þér að þú sért frábær, hugrakkur,hugrökk, fallegur/falleg og tilbúin til að sigrast á þeim áskorunum sem þú mætir.

Heyrnin nemur það og flytur boðin til undirmeðvitundarinnar sem tekur þessum orðum sem heilögum sannleika þar sem þau koma frá sjálfum einstaklingnum!

Taktu eftir þessu og prófaðu að tala bara fallega og jákvætt til sjálfs þíns og sjáðu hvað gerist.

 

Kristín Snorradóttir

Heimasíða Sterk saman og Facebook.

Skyldar greinar
Kveikjum á kærleiksorkunni
Hamingja er hugarástand
Heilbrigð sjálfsmynd barna
Hvernig vann þessi haugur?
Feitan og ljótan
Myndband
Hræðilegt – Hann var að taka video og myndaði dauða sinn
Hver er ofurkrafturinn þinn?
Efldu sjálfsmynd barnsins þíns
Myndir
Fólk er að brjóta símana sína með þessu nýja æði!
Myndband
Hræðilegt – Höfuðleður hennar flettist af
Myndband
Hræðilegt – Hún ætlaði að senda kærasta sínum sjálfsmynd
Myndband
Hann ætlaði bara að taka sjálfsmynd
Myndir
Þegar þú tekur ljósmynd hjá spegli – Klúður
Myndir
Hnúfubakur treður sér inn á sjálfsmynd
Selfie olnbogi er að verða mikið heilsufarsvandamál
Myndband
Ef þú myndir tala við aðra eins og þú talar við þig