Tók sitt eigið líf eftir einelti og nauðgun

Myndir

Hin 15 ára gamla Cassidy Trevan frá Melbourne í Ástralíu, tók sitt eigið líf eftir að hafa lent í grimmilegu einelti og hópnauðgun sem átti sér stað þegar hún var aðeins 13 ára.   Cassidy skrifaði svakalegt og átakanlegt sjálfsvígsbréf sem hún skildi eftir sig.