Fæddist með hjartað fyrir utan brjóstkassann

Myndir

Virsavya Borun er rússnesk 6 ára gömul stúlka sem fæddist með alvarlegan fæðingargalla. Hún fæddist með hjarta og innyfli fyrir utan brjóstkassann, sem er sjalfgæfur galli og hendir að meðaltali 5,5 af einni milljón manns.