Dekur fyrir tvo – Konudagsleikurinn

Í dagsins amstri er ótrúlega gott að geta látið streituna líða úr sér í afslappandi umhverfi. Nú er konudagurinn að renna upp og þá langar okkur til að gleðja einhvern heppinn lesanda með því bjóða honum og maka í Lúxusstund í Betri stofunni í Laugum.