Innlendar fréttir

Innlendar fréttir

Lindex hefur sölu á eigin snyrtivörulínu

Lindex á Íslandi hyggst auka vöruúrval sitt til muna með því að bjóða upp á sína eigin snyrtivörulínu - Lindex Beauty. Línan samanstendur af fallegum...

Sól Stefánsdóttir sigrar Pole Fit Open

Fyrsta Opna súlufitness mótið var haldið í Gaflaraleikhúsinu þriðjudaginn 7. apríl. Keppnin var hin glæsilegasta og alls kepptu 22 stúlkur í þrem flokkum, byrjendaflokk ætlaður...

Give-A-Day: Þetta ætlar markaðsstjóri Bestseller að kaupa sér í dag

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi...

Alþjóðlegur góðgerðardagur í dag!

Í dag stendur BESTSELLER fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi fyrir öll vörumerki um allan heim. “Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott” Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY eða...

Allt sem viðskiptavinir BESTSELLER versla þann 10. apríl verður gefið til...

BESTSELLER stendur fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi þann 10. apríl næstkomandi, fyrir öll vörumerki um allan heim. “Einn dagur þar sem við sameinumst og gerum gott” Viðburðurinn heitir GIVE-A-DAY...

Kelis og FKA Twigs spila á Secret Solstice

Já þú last rétt! Söngkonurnar Kelis og FKA twigs eru meðal þeirra sem munu spila á Secret Solstice hátíðinni sem fer fram á sumarsólstöðum í...

Beruðu sig í -22° á Grænlandi

Kærustuparið Íris Ösp Heiðrúnardóttir og Karl Ottosen Faurschou (Kaali) lögðu heldur mikið á sig í þeirri von um að hreppa ferð til Balí þegar...

Free the nipple dagurinn: hvetja konur til að mæta eins og...

Femínistafélag Háskóla Íslands hefur boðað til frelsun geirvartanna í dag eða Free the nipple dags þar sem konur eru kvattar til að mæta í...

Góðgerðaruppboð til styrktar Mottumars

Bland.is og Netgíró halda um þessar mundir góðgerðaruppboð, í tilefni af Mottumars, á Bland.is. Uppboðið er hið glæsilegasta og hvetjum við alla til þess...

Risaeðla skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í morgun að risaeðla hefði farið út að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ástæða þess að...

Margt um manninn á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Sýningarnar á hátíðinni vöktu mikla lukku á meðal gesta sem að sjálfsögðu mættu í sínu...

Bílnum hans Jóns Ársæls stolið

Það var sagt frá því í Bítinu á Bylgjunni í morgun að bílnum hans Jóns Ársæls var stolið af bílastæðinu við heimili hans í...

Íslenskir sjóðheitir skeggjaðir menn

Skeggtískan sem virðist vera allsráðandi á Íslandi virðist ekki hafa farið framhjá leikmönnum í Olís-deild karla í handknattleik. Mikill fjöldi leikmanna skartar skeggi en menn...

Zara stórlækkar verð á Íslandi

Rétt í þessu fengum við þær gleðilegu fréttir að Zara hefur ákveðið að lækka verðin í verslunum sínum á Íslandi verulega! Við erum að tala...

Kók í gleri er 100 ára í ár

Það var tilkynnt í dag að undirvörumerki Coca- Cola verði sameinuð á þessu ári og verða því drykkir eins og Coke Light og Coke...

Erlent tímarit segir íslenska karlmenn vera á meðal þeirra heitustu á...

Heimsþekkta tímaritið Elle fjallaði nýlega um þær breytingar sem eru að verða á stefnumótaforritinu Tinder. Í nýjustu útgáfu forritsins (sem þarf að greiða fyrir) verður hægt að...

Þjáist þú að svikaraheilkenninu?

Í The Power Issue fjalla skvísurnar hjá Nudemagazie við um Svikaraheilkennið eða Impostor syndrome sem er sálrænt ástand sem flest allir upplifa við ákveðnar aðstæður einhvern tímann á lífsleiðinni. Konur...

Mottumars kynntur um borð í frystitogara

Átakið var kynnt um borð í frystitogaranum Helgu Maríu í Reykjavíkurhöfn, en Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, SFS, eru aðalstyrktaraðili Mottumars í ár og næstu...

Stuðningsfélagið Einstök börn – láttu gott af þér leiða

Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa og alvarlega sjúkdóma eða skerðingar, sem hafa varanleg áhrif á lífsgæði þeirra. Félagið var stofnað í mars...

Mottumars runninn upp: Brúskuð yfirvaraskegg lengi lifi!

Mottumars er genginn í garð með pompi og prakt, brúskuðum yfirvaraskeggjum og fögrum áheitum sem öll stuðla að aukinni fræðslu um krabbamein karla, en...

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir...

Fleiri konur kusu í rafrænum íbúakosningum

Talsvert fleiri konur en karlar tóku þátt í rafrænu íbúakosningunum Betri hverfi 2015. Hlutfall kvenna sem kaus er 56% á móti 44% karla og...

Viltu kynna þér OA?

Í morgun birtum við reynslusögu konu sem hafði átt við ofát árum saman og aldrei fundið neina lausn. Á morgun er Afmælisfundur Oa-Samtakanna og er...

Jafn mikilvægt og að gefa börnunum að borða

Ketill Sigurður Jóelsson er 28 ára gamall, fjögurra barna faðir. Hann skrifaði þessa færslu á Facebook þar sem hann vill hvetja aðra foreldra til...

Hvaða snilldarhugmyndir verða framkvæmdar í ár?

Reykvíkingar hafa sýnt mikla hugmyndauðgi á undanförnum árum í tengslum við rafrænar kosningar um Betri hverfi.  Í fyrra komu t.d. 700 hugmyndir inn í...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...