Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Myndir

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir 45 framleiðendum sem koma víðsvegar að.