Menning

Menning

Um helgina: Flóamarkaður UN Women á Loft Hostel

Á morgun, laugardag, verður haldin stórglæsilegur flóamarkaður á Loft Hostel í Bankastræti. Mun markaðurinn standa yfir frá 13-17 og er þarna kjörið tækifæri til...

Glæsileiki á Glamour-verðlaununum

Árlega velur tímaritið Glamour þær konur sem taldar eru skara fram úr. Verðlaunahátíðin fór fram í London í gærkvöldi og að sjálfsögðu var mikið...

Eþíópískur veitingastaður sem þú verður að prófa

Fyrir stuttu snæddi ég á eþíópíska veitingastaðnum Teni, sem staðsettur er á Skúlagötu. Teni er alveg stórmerkilegt fyrirbæri. Stórkostlegt fyrirbæri eiginlega. Andrúmsloftið, stemningin, ilmurinn,...

Ókeypis fjölskyldudagur á laugardaginn – Vertu með!

Á laugardaginn koma fjölskyldur saman í einstakri náttúru Öskjuhlíðar. Farið verður í klettasig, rathlaup, skylmingar, upplifunarleiðangur, náttúrubingó, yoga, læra að tálga eða fræðast um...

Viltu sjá Ásgeir Trausta á Esjunni?

Ásgeir Trausti spilar á Esjunni ásamt hljómsveit sinni föstudaginn 29. maí. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum...

Viltu snargeggjaðan Eurovision-partýpakka frá hun.is?

Við ætlum að gefa tvo stórglæsilega partýpakka fyrir kvöldið. Pakkinn inniheldur nóg af Pepsi, Doritos, Lays, glás af Haribohlaupi og svona má lengi telja....

Ung kona tekst á við fíkniefnavanda

Marian Keys er írskur rithöfundur sem er einna helst þekkt fyrir að skrifa svokallaðar skvísubækur. Bækurnar hennar hafa notið umtalsverðra vinsælda og hefur hún...

Langtímasamningur við tvö stærstu tónleikahús landsins

Tix Miðasala hefur gert samning við Menningarfélag Akureyrar um notkun á miðasölukerfi Tix. Menningarfélag Akureyrar er rekstraraðili Menningarhússins Hofs, Sinfóníhljómsveitar Norðurlands sem og Leikfélags...

Kennari tekur grátandi barn af móður og heldur fyrirlestri ótrauður áfram

Háskólakennarinn, faðirinn og afinn Sydney Engelberg, sem er 67 ára gamall og kennir við Hebreska háskólann í Jerúsalem lætur ekki barnsgrát slá sig út...

Netgíró endurgreiðir 1000 reikninga ef Ísland vinnur Eurovision

Eigendur Netgíró hafa ákveðið að endurgreiða 1.000 Netgíró reikninga í maí ef Ísland vinnur Eurovision söngkeppnina.  Upphæðin getur numið háum fjárhæðum enda Netgíró vaxið...

The Met Gala: Sjáðu kjólana

Met Gala samkoman fór fram Í New York í gærkvöldi. Að venju var  mikið um dýrðir og því vel við hæfi að skoða aðeins...

Public House – Gastro Pub: Nýr veitingastaður & bar á Laugavegi...

Núna í lok apríl opnar nýr veitingastaður og bar á Laugavegi 24 (þar sem Lemon var áður til húsa) sem ber nafnið Public House...

Give-A-Day: Þetta ætlar markaðsstjóri Bestseller að kaupa sér í dag

BESTSELLER keðjan sem rekur verslanirnar Vero Moda, Vila, Jack and Jones, Selected og Name It stendur í dag, þann 10. apríl fyrir alþjóðlegum góðgerðardegi...

Kelis og FKA Twigs spila á Secret Solstice

Já þú last rétt! Söngkonurnar Kelis og FKA twigs eru meðal þeirra sem munu spila á Secret Solstice hátíðinni sem fer fram á sumarsólstöðum í...

Þú kemst í snertingu við stærstu lífverur jarðar!

Hvalasýningin á Granda er ein af þeim perlum sem höfuðborgin getur státað sér af um þessar mundir. Ég fór á sýninguna á dögunum og...

Taylor Swift og Madonna gera allt vitlaust með óvæntum dúett á...

Taylor Swift fór heldur óhefðbundnar leiðir nú á sunnudagskvöldið - þegar hún greip gítar í hönd og spilaði undir hjá sjálfri Madonnu á iHeartRadio...

Ævintýraleg litabók fyrir fullorðna slær vinsælustu kokkabók Parísar við

Litabók fyrir fullorðna; haganlega myndskreytt bók án lita - sem einungis sýnir útlínur leyndra skóga, ævintýradýra og draumkenndra heima. Hljómar ótrúlega - sér í...

Risaeðla skemmti sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greindi frá því í morgun að risaeðla hefði farið út að skemmta sér í miðbæ Reykjavíkur í gærkvöldi. Ástæða þess að...

Hún er búin að taka myndir af sér naktri út um...

Franski ljósmyndarinn Erica Simone hefur undanfarið sprangað nakin um New York borg og tekið myndir af því. Myndirnar er ætlaðar fyrir ljósmyndabók Ericu sem sýna...

Margt um manninn á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Sýningarnar á hátíðinni vöktu mikla lukku á meðal gesta sem að sjálfsögðu mættu í sínu...

Banksy brýst inn á Gaza og gefur út ógeðfellda heimildarmynd

Dularfyllsti götulistamaður sem samtíminn státar af, sjálfur Banksy, gaf út án frekari formála - hrottafengna heimildarmynd sem spannar 2 mínútur sl. miðvikudag - þar...

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir...

Vúlkanbúinn Mr. Spock (Leonard Nimoy) er dáinn

Stórleikarinn Leonard Nimoy, betur þekktur sem Mr. Spock í Star Trek, er látinn. Banamein Nimoy var lungnasjúkdómur sem leikarinn þróaði vegna keðjureykinga - en...

16 stórfurðulegar myndir frá tískuvikunni í New York

Það er ekki alltaf auðvelt að skilja hvað tískuhönnuðir eru að hugsa. Eins og þessar myndir gefa svo sannarlega til kynna. Ætli við sjáum einhverja...

Saga Konudagsins: Til hamingju með daginn, íslenskar konur!

Konudagurinn er í dag; en þó Konudagurinn sé haldinn hátíðlegur víða um heim, er hinn íslenskur tyllidagur í dag og mun til siðs að...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...