Menning

Menning

Öskudagur: Söngur, hlátrasköll og allar heimsins óvættir!

Þá er Öskudagur runninn upp í allri sinni dýrð og ljóma; litfagur og ilmandi af gotterí. Barnasöngvar óma á götum úti í dag, kaupmenn...

Feiti Þriðjudagur: Saltkjöt og baunir, túkall!

Saltkjöt, baunir og væntanlega táknrænn túkall verða á borðum þjóðrækinna nú í kvöld, en í dag er Sprengidagur - sá dagur ársins er menn...

10 bíómyndir sem þú getur horft á með þínum heittelskaða á...

Ég hef lært ýmislegt í lífinu. Til dæmis að karlmenn eru ekkert sérstaklega hrifnir af The Notebook. Eða Sleepless in Seattle. Eða My Sister´s...

Dagur ástarinnar: Hver er þessi Valentínus?

Dagur elskenda er runninn upp; 14 febrúar - sveipaður rósrauðum ljóma og fögrum loforðum. Dagurinn sjálfur er kenndur við dýrlinginn Valentínus og á rætur...

Style: Glænýtt lag fráTaylor Swift fór í loftið í dag

Yndisleg ballaða frá Taylor Swift - áður óheyrð og brakandi fersk úr hljóðveri - var frumflutt í Good Morning America nú í morgun. Ballaðan...

Beyoncé glæst á sviði Grammy og fór heim með þrenn verðlaun

Beyoncé kann að hafa lotið í lægra haldi fyrir tónlistarmanninum Beck á Grammy verðlaunahátiðinni sem fram fór í gærkvöldi, en hún gjörsigraði sviðið með...

Reykjavík Cocktail Weekend: Dagskráin um helgina

Reykjavík Cocktail Weekend er nú í fullum gangi. Gleðin hófst á miðvikudag og í gærkvöldi fór meðal annars fram undankeppni barþjóna og vinnustaða í...

Hefur þú prófað hugleiðslu?

Hvað eiga Oprah, Óli Stef, David Lynch og Angelina Joile sameiginlegt? ÞAU IÐKA HUGLEIÐSLU! Hugleiðsluhátíðin Friðsæld í febrúar 2015 er nú haldin í annað sinn af útgáfunni...

Giftist sjálfri sér með pomp og prakt á afmælisdaginn

Yasmin Eleby, sem er fertug að aldri, stóð við áragamalt loforð sitt nú fyrir nokkrum dögum síðan og gekk í hjónaband með sjálfri sér...

Kim Kardashian hæðist snilldarlega að eigin sjálfsdýrkun

Kim Kardashian hefur ískrandi húmor fyrir sjálfri sér og það sem meira er, hún gerir stólpagrín að eigin sjálfhverfu í splúnkunýrri, bráðfyndinni auglýsingu sem...

Day Go By: Karen O gefur út yndislega ballöðu

Ljúfur gítar, líðandi melódía og textabrot sem öll fjalla á sinn hátt um ástina. Fátt er fallegra í upphafi nýrrar vinnuviku en fersk tónlist...

Kvikmyndir sem fá framhald á árinu

Þær eru ófáar stórmyndirnar sem fá framhald núna á þessu nýbyrjaða ári. Sumar myndir eiga auðvitað ekki að fá neitt sem heitir framhald. Hvað...

Þorri genginn í garð: Bóndadagurinn er í dag!

Bóndadagur er runninn upp og þar með gengur Þorri í garð samkvæmt fornu norrænu tímatali, en fyrsti dagur Þorra er nefndur bóndadagur en síðasti...

Lana Del Rey er að klára Honeymoon

Lana Del Rey er að leggja lokahönd á fjórðu breiðskífu sína sem koma mun út á þessu ári - en breiðskífan mun bera heitið...

Þessi hrepptu Golden Globes verðlaunin í nótt

Golden Globes verðlaunin fóru fram í nótt, að íslenskum tíma og var ekkert til sparað á rauða dreglinum. Meðal annars hlaut George Clooney heiðursverðlaun...

Jóhann Jóhannsson vann Golden Globe-verðlaun

Jóhann Jóhannsson, tónskáld og lagasmiður hlaut Golden Globe-verðlaunin í nótt fyrir tónlist sína í kvikmyndinni The Theory of Everything, en aðrir tilnefndir í sama...

Beyoncé, Sia og Rolling Stones á lagalista Fifty Shades of Grey

Beyoncé, Elle Goulding og Sia eru einungis meðal fjölmargra stórlistamanna sem prýða lagaúrval Fifty Shades of Grey sem verður frumsýnd nú í febrúar. Lagalistinn, sem...

Gaf út hip-hop breiðskífu fyrir andlátið

Eitt af alsíðustu verkefnum Mayu Angelou í lifanda lífi fyrr á þessu ári var útgáfa breiðskífu sem inniheldur þrettán hip-hop tónverk, þar sem heyra...

Kim og Kanye logandi heit fyrir vorlínu Balmain 2015

Kim Kardashian og Kanye West spila veigamikið hlutverk í kynningu á herralínu franska tískuhússins Balmain sem þykir hafa spilað út djörfu trompi með því...

Berta skreppur í H&M ef hún fær heimþrá í Danmörku

Berta Þórhalladóttir er búsett í Danmörku ásamt unnusta sínum Hannesi Rúnari Herbertssyni og þriggja ára syni þeirra. Þau fluttu af landi brott árið 2012...

„Ekkert okkar kann hvorki á nótur né á hljóðfæri“

Söngtríóið Þrjár Raddir og „beatboxarinn“ Beatur eru stödd á Íslandi um þessar mundir til þess að halda þrenna jólatónleika í bæði Reykjavík og á...

Manstu eftir spólunum, faxtækinu og vekjaraklukkunni?

Manst þú eftir hljóðsnældum? Eða hefur þú kannski aldrei séð faxtæki? Vektu upp minningar eða upplifðu fyrri tíma með því að horfa á myndskeiðið...

Sam Smith með nýja jólaballöðu – hátíðleg og falleg

Söngvarinn Sam Smith er maðurinn á bakvið ballöðurnar I'm Not The Only One og Stay With Me sem hafa hljómað duglega í útvarpinu síðastliðna...

Hugmyndir af dóti í skóinn fyrir jólasveinana

Nú þegar jólasveinarnir eru farnir að láta sjá sig hér til byggða þá datt okkur í hug að benda þeim á skemmtilegt dót sem...

Jólasveinarnir koma til byggða í þessari röð

Íslensku jólasveinarnir eru þrettán talsins og hafa þeir allir sína einstöku eiginleika og hæfileika sem nöfn þeirra eru dregin af. Þeir eru hressir, háværir, glaðværir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...