Menning

Menning

Þessi eru tilnefnd til Golden Globes verðlauna 2015

Tilnefningar til Golden Globes verðlauna hafa loks verið gerðar opinberar og brátt verður rauði dregillinn því ræstur fram fyrir hefðarmeyjar og fyrirfólk í glæstum...

Vetrarpartý í Listasafni Reykjavíkur: HÚN býður heppnum lesenda á tónleika!

Nordic Events og Smirnoff kynna: Vetrarpartý fer fram í Hafnarhúsi Listasafns Reykavíkur þann 13. desember. Á kvöldinu koma fram koma frábærir íslenskir og erlendir...

Chanel Pre-Fall 2015: Pífur, týrólamynstur og tjull í Salzburg

Fáir viðburðir í heimi hátískunnar hafa hlotið meiri umfjöllun að undanförnu en súrrealískt jólaævintýri Chanel sem Karl Lagerfeld leikstýrði að venju og undirbúningur fyrir...

Annar í aðventu: Í dag tendrum við á Betlehemskertinu

Í dag, sunnudaginn 7 desember, tendra Íslendingar á öðru kertinu á aðventukransinum sem ber heitið Betlehemskertið og er ætlað að leiða hugann að bænum,...

A Man’s Story: A$AP Rocky fetar í fótspor Salvatore Ferragamo

Saga hátískunnar er vörðuð hugrökkum karlmönnum og konum sem með galtóma vasa og knúin áfram af brennandi þrá til að skapa fagra hluti, klifu...

Reincarnation: Logandi heitt ástarævintýri Lagerfeld á hvíta tjaldið

Fantasíukennd ævibrot hinnar frönsku Gabrielle Bonheur Chanel, málverk sem lifna við á miðnætti og mislynd hjörtu alþýðunnar sem slá í takt við forboðnar ástir...

2. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24....

Kvenleiki fer aldrei úr tísku: Tímalausir hátíðarkjólar úr smiðju Chanel

Ófáir bíða útgáfu hátíðarmyndar Chanel með eftirvæntingu, en kvikmyndin verður frumsýnd við hátíðlega athöfn annað kvöld í Salzburg - þegar jólalína Chanel verður kynnt...

Ólöf Sverrisdóttir gefur út bókina um Sólu dóttur Grýlu gömlu

Ólöf Sverrisdóttir leikkona hefur glatt mörg börnin í hlutverkinu sem Sóla sem kemur á sögubílnum Æringja í leikskóla og frístundaheimili. Þar segir hún börnunum...

Tíu bestu og verstu sjónvarpsþættir Íslandssögunnar

Stúdentablaðið birti á dögunum skemmtilega lista yfir topp tíu bestu og verstu sjónvarpsþættina sem hafa verið gerðir hérlendis. Listi sem vekur upp skemmtilegar minningar...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja...

Dylan Brosnan (17) upprennandi kyntákn í herferð Saint Laurent

Dylan Brosnan, 17 ára gamall sonur Bondknúsarans Pierce Brosnan úr öðru hjónabandi leikarans, sannar í nýrri auglýsingaherferð fyrir Saint Laurent að sjaldan fellur eplið...

Angurvær flutningur Jennifer Lawrence á ballöðunni Hanging Tree

Seiðandi söngrödd leikkonunnar Jennifer Lawrence slær öllu við, en hún syngur titillag kvikmyndarinnar The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 sem nú er til...

Michael Bublé og Idina Menzel endurgera gullsmellinn Baby It’s Cold Outside

Idina Menzel ásamt Michael Bublé eiga sennilega fegursta jólasmell ársins, en gullbarkarnir tóku höndum saman og endurgerðu þau hina gullfallegu ballöðu Baby It’s Cold...

Pirelli: Svona lítur SEXÍ út árið 2015

HÚN greindi frá þema Pirelli dagatalsins á komandi ári fyrir skömmu, en sterkra áhrifa frá 50 Shades of Grey gætir að þessu sinni. Latex, leður,...

Kendall Jenner (19) er nýjasta andlit Estée Lauder

Hin 19 ára gamla Kendall Jenner, sem steig sín fyrstu skref á hátískupöllunum á nýyfirstöðnum tískuvikum, allt frá París og til New York, er...

KVIKNAKIN Kim Kardashian: Gekk ALLA leið við tökur!

Kim Kardashian er staðráðin í að setja netið á hvolf og stimpla sig inn í hug (og hjörtu) heimsbyggðarinnar. Stúlkunni er augljóslega ekkert heilagt...

Latex, lífstykki og leður: Pirelli 2015 óður til 50 Grárra Skugga

Pirelli dagatalið er komið á prent og logar af glæsileika; þema ársins 2015 er latex, leður og bindingar í anda erótísku skáldsögunnar 50 Gray...

Calvin Klein fyrirsæta í „yfirstærð” veldur ótrúlegu fjaðrafoki

Myle Dalbesio, sem er fyrirsæta í yfirstærð, hefur farið stórum á erlendum miðlum að undanförnu. Ástæðan: Hún er í hópi þeirra sem kynnir nýjustu...

Svavar Knútur og Maríus Ziska á „Litla Íslandstúrnum 2014“

Menningar- og listafélag Hafnarfjarðar kynnir: „Færeyingurinn Maríus Ziska er staddur hér á landi um þessar mundir að leggja loka hönd á nýja plötu sem koma...

ONLY: Ný smáskífa Nicki Minaj óður til nasisma Hitlers?

Nicki Minaj liggur undir hörðum ákúrum fyrir útgáfu myndbands við nýjustu smáskífu sína; ONLY þar sem Lil Wayne, Drake og Chris Brown fara stórum...

Brooklyn Beckham (15) undirritar samning við Arsenal

Brooklyn Beckham, sem orðinn er 15 ára gamall, hefur undirritað ungliðasamning við breska fótboltaliðið Arsenal. Brooklyn, sem er sonur David Beckham, fetar þannig í...

Carmen Dell’Orefice (84) er elsta ofurfyrirsæta heims

Hún er 84 ára að aldri og er enn titluð ein af fremstu hátískufyrirsætum heims. Carmen Dell’Orefice var einungis 14 ára að aldri þegar...

„Okkur langar að fegra heiminn; eina píku í einu!”

Himnasending fyrir ófáar konur og eflaust fjölmörg pör kemur í formi fjöreggs sem þjónar hlutverki alfyrsta handfrjálsa vibrator heims. Vibratorinn, sem er væntanlegur á...

Himbrimi gefur út myndband – viðtal

Hljómsveitin Himbrimi gaf frá sér myndband við lagið Tearing á dögunum. Þar sést söngkonan Margrét Rúnarsdóttir ganga um kalda fjöru prúðbúin fjöðrum og fallegum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...