Dóttirin á gjörgæslu vegna sjúkdóms sem á ekki að vera til

Móðir nokkur, Annie Mae Braiden, frá Kanada hvetur foreldra til að láta bólusetja börn sín fyrir kíghósta. Hún setti inn færslu á Facebook síðu sína þar sem hún segir frá dóttur sinni sem er í dag 10 vikna, en hún heitir Isabelle.