Dýrin

Dýrin

Fljótur að læra á bjölluna

Maddie er 10 vikna hvolpur og er búin að læra að hringja bjöllunni ef hún vill fá nammi. Eitthvað segir manni að bjallan muni...

Gjöfin fyrir konuna sem á allt: Olíubornir karlar með flækingshunda

Loksins! Hin fullkomna gjöf fyrir konuna sem á allt er fundin. Og hana er hægt að panta á netinu, hún endist allt árið og...

„Ég vil ekki fara til dýralæknis!”

Dýrin geta líka orðið hrædd; sér í lagi þegar heimsókn til dýralæknisins er í vændum. Af myndunum að dæma eru dýrin álíka hrædd við...

Hann fékk LOKSINS að fara upp í rúm

Hann bilast alveg þegar hann fær að fara upp í rúmið hjá eigendum sínum

Gæludýr í hrekkjavökubúningum

Hrekkjavakan er á næsta leyti og eflaust margir farnir að huga að búningum og skreytingum. Hver segir að litlu loðnu fjölskyldumeðlimirnir geti ekki tekið...

Örsmá eðla skríður úr eggi

Það getur verið pínu erfitt að koma í heiminn. Ef maður er eðla er enda best að stoppa aðeins, hvíla lúin bein og halda...

Husky hundur lafhræddur við plastrottu

Þessum voffa lýst alls ekki á þessa risavöxnu plastrottu sem stillt var upp á miðju gólfi. Rottan var partur af skreytingum á heimilinu fyrir...

Dásamlegar uglur í dulbúningi

Uglan er tákn visku og fróðleiks. Það er ekki að ástæðulausu sem þær fá oft að prýða bækur, bókaforlög eða bókasöfn sem tákn fyrir...

Kettlingur tryllist úr gleði yfir einföldum leik

Þessi litli loðhnoðri veit svo sannarlega hvernig á að leika! Og stendur í stórræðum ...    

Óþolinmóður hundur flautar á eigandann sinn

Hvað er til bragðs að taka ef þér leiðist að vera lokaður inni í bíl daginn út og daginn inn. Þessi hundur dó sko...

Ástæðan fyrir því að þú þarft að eignast hund…. í dag!

Þeir hjálpa okkur, hvetja okkur, veita félagsskap og fleira þessar elskur

Hestur sökk í kviksandi á strönd um hábjartan dag

Sólbjartan sumardag hélt Nicole Graham í reiðtúr á hestinum sínum Astro. Þau héldu meðfram stöndinni og nutu veðurblíðunnar en Nicole tók eftir því að...

Gráðugir íkornar ganga af göflunum

Áttir þú erfiðan dag í vinnunni? Er veðrið að fara með taugarnar? Lítið til í ísskápnum? Kærastan leiðinleg? Tapaði ÞITT fótboltalið?   Hérna. Fáðu þér íkorna....

Dáleiðandi kindahjörð villist á miðjum þjóðvegi

Áttu erfitt með svefn? Liggur þú andvaka um miðjar nætur? Teldu þá kindur ... getur ekki klikkað.   Dáleiðandi hjörð, ekki satt? 

24 pínulitlar mýs á flandri um náttúruna

Þegar mýs eru látnar óáreittar úti í náttúrunni og eru ekki að snuðra um hús og híbýli manna, geta þær verið alveg dásemd á...

Köttur við einlægan Ukule-sönglara: „Hættu þessu góli!”

Ok. Svo kannski er ljótt að blóta gæludýrum og allt það. Samt er þetta svo fyndið og það sérstaklega af því að stúlkan í...

Fugl festist í tyggjóklessu

Það var vandað verk að hjálpa litlum fugli að losa sig úr tyggjóklessu en það hófst og fuglinum var bjargað. Í myndbandinu má heyra...

Tag A Cat: Loks er komið Tinder app fyrir ketti!

Svo þú hélst að Tinder væri bara fyrir mannfólkið? Gleymdu því! Nú er komið á markað ansi handhæg viðbót sem ber nafnið Tag a...

Broddgöltur nagar grasker – ótrúlega krúttlegt

Hér sést lítið nagdýr háma í sig grasker af bestu list. Bröddgölturinn gefur frá sér vellystingarhljóð sem er með því krúttlegra sem heyrst hefur...

Svefndrukkinn hnúfubakur lúrir lóðréttur undir yfirborði sjávar

Hnúfubakar eru konungar undirdjúpanna og það dýr sem getur lagt lengstu vegalengdirnar að baki, en hnúfubakar ferðast venjulega um 5000 kílómetra á hverju ári...

Sauðdrukknir karlar tala fallega um ketti

Já! Karlmenn eru tilfinningaverur sem gráta, verða óttaslegnir og kunna vel að meta kúr. Karlmenn sem drekka brennivín og tala um ketti eru líka...

Dramatískur köttur horfir í spegil

Þessum kisa brá allsvakalega við að sjá spegilmynd sína. Hver segir að loðboltar geti ekki orðið hissa? Óborganleg viðbrögð!   https://www.youtube.com/watch?v=SYcD64qX56s&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs&ps=docs

Er gott að pissa á hvolfi?

Hvað ER dýrið eiginlega að gera?    

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...