Dýrin

Dýrin

Hundar enn dópaðir eftir heimsókn til dýralæknisins

Hundar þurfa nú stundum að bregða sér til læknis og jafnvel fara í einhverskonar aðgerð. Þeir eru nú sem betur fer deyfðir eða svæfðir...

Finnur fyrir rigningunni í fyrsta sinn

Þessi hvolpur er að upplifa rigninguna í fyrsta skipti

Þetta er Roxy: Hún ELSKAR fólk

Allir þurfa á ást að halda. Kossum, blautum og slefandi, hlýjum og ... nærandi? Hversu lengi gætir þú haldið hvolpakossa út án þess að líta...

Stóri Dan tekur „frekjukast“

Dinky er hundurinn til vinstri. Hann er ekki sáttur við að „pabbi“ sé að gefa Roro alla athyglina og lætur alveg í sér heyra.

Hundar hjálpa ekki bara þeim sem sjá illa

Það eru til hundar sem hjálpa þeim sem eiga erfitt vegna áfallastreitu. Eru hundar ekki bestu skepnur í heimi?

Tucker er sorgmæddasti köttur veraldar

Daprasti köttur veraldar hefur loks hreiðrað um sig á hamingusömu heimili. Þetta þykja góðar fréttir, en kötturinn Tucker, sem hefur farið stórum í heimsfréttum...

Voffi fer í apótekið

Þetta er Marnie og hún er í apótekinu. Þessi litli hundur er dásamlega sætur og bræðir alla sem hún kemst í tæri við. Það...

ÓGEÐ! Stökkbreyttur köngulóarhundur hræðir líftóruna úr saklausu fólki!

Spáðu í stöðunni; þú ferð út með ruslið seint að kvöldi og á móti þér kemur risavaxin könguló. Í alvöru. RISASTÓR könguló. Eldsnögg í...

Hann hafði búið undir ruslagámi í 11 mánuði

Þessi litli voffi hafði búið undir ruslagámi í 11 mánuði og varð ofsahræddur þegar hann varð var við fólk í nánd við gáminn.

„Ekki vill maður mynda beran rassinn á flugunni”

„Það er pínu kúnst að taka myndir af skordýrum. Í raun má ekkert út af bera. Ef örlítil vindgola gustar um blómkrónuna þar sem...

Krúttsprengja dagsins

Að sjá þetta krútt! Hann kíkir alltaf hægt og rólega upp fyrir borðið og skýst svo niður aftur, algjör dúlla!

Merino-hlussan Shaun er loðnasta rolla heims

Gjöfulasta rolla heims er fundin, gott fólk og hún býr í Ástralíu. Sú hin sama villtist upp á fjöll og var í felum um...

„Jésso gasalega þreyttur í dag!” *blink-blink*

Allir, hver og einn, verðskulda slakandi axlanudd í lok annasamra daga. Líka litlir tjúar, eins og þessi hér sem liggur eins og flatmagandi skata...

Risavaxnir karlmenn vs. kafloðnir kettlingar

Þá er þetta komið; krúttlegasta, fallegasta og væmnasta vinátta sem fyrirfinnst á allri jarðarkringlunni. Risavaxnir karlmenn í myndarlegri kantinum og kafloðnir, dúnmjúkir kettlingar sem...

Þetta mun opna augu þín

Það þarf oft mikið til þess að við tökum eftir öllum þeim auglýsingum sem fyrir augu okkar bera á hverjum degi. Þess vegna ákvað...

Kisi vs. Dádýrin

Þetta er dásamlegt. Dádýrin eru mjög forvitin um þetta litla dýr og kisan veit ekki alveg hvað henni á að finnast.

Fyndið: Óður api borar í eyru sofandi dýra

Nær óteljandi rannsóknir hafa sýnt fram á að önnum köfnum einstaklingum er hollt að horfa á krúttleg myndbönd. Að minnsta kosti einu sinni á...

18 dýr sem þurfa að fá viðurkenningu

1. „Já já, þið skuluð bara kela, ég verð bara hér, ein!“ reddit.com 2. „Ég veit að ég var búin að fá að borða en ég...

Þau tóku til sinna ráða – Svar við öllum barnamyndunum

Þegar barn kemur í heiminn þá geta foreldrar ekki annað en dáðst að litla kraftaverkinu og allt sem barnið gerir er það magnaðasta sem...

Krúttsprengja: 12 vikna Chihuahua snýr niður Stóra Dana – Myndband

Margur er knár þó hann sé smár! Það er ekki að spyrja að hugrekkinu hjá þessum litla 12 vikna gamla Chihuahua hvolpi sem hreinlega...

Hvað ef allar kóngulær myndu bara deyja? – Myndband

Eins og kóngulær geta farið í taugarnar á okkur á þessum tíma árs þá værum við á sama tíma kannski ekki til í að...

Tekur myndir af hundum með blómakransa – Myndir

Hin franski ljósmyndari Sophie Gemand tók þessa myndaseríu af Pit bull hundum með blómakransa á höfði. Verkefnið kallar hún Flower Power en hundarnir eru...

Fluga losar sig við maðka – Myndband

Maður nokkur lemur flugu með dagblaði. Það sem gerist svo fékk hann til að taka upp myndavélina og byrja að taka upp. Það virðist...

Hversu illa er þér við kóngulær? – Myndir

Við erum ótrúlega heppin með það hér á Íslandi að við erum ekki með mikið af kóngulóm, þó svo að þeim virðist vera að...

Brjálaður köttur fæst gefins: „Hann er góður, í alvöru!” – Myndband

„Ef þú átt óþekk börn, þá skaltu endilega leyfa þeim að leika við köttinn, hann verður alveg ferlega óþekkur þegar hann horfir á þáttinn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...