Kris Jenner ætlar í stríð við Blac Chyna

Blac Chyna (28) ætlar sér að reyna að fá fullt forræði yfir dóttur hennar og Rob Kardashian, Dream. Kris Jenner, móðir Rob, ætlar sér ekki að láta það viðgangast.