Ben Affleck og Jennifer Lopez að hittast í laumi

Ben Affleck og Jennifer Lopez eru að kynda upp í gömlum glæðum, ef marka má slúðurmiðilinn RadarOnline. Við höfum fengið mjög margar fregnir af þeim báðum upp á síðkastið en JLo átti að vera byrjuð með Drake og ýmist er Ben skilinn við Jennifer Garner eða ekki.