Scott vill hefna sín á Kourtney

Í lok árs 2016 virtist allt vera á réttri leið hjá Scott Disick (33) og barnsmóður hans, Kourtney Kardashian (37).  Þau birtu myndir af sér með krakkana og samband þeirra virtist vera orðið gott.