Stjörnumerkin

Stjörnumerkin

Stjörnuspá fyrir nóvember 2021

Hvort sem við trúum því eða ekki, þá er október að verða búinn og nóvember að taka við. Mánuðurinn fyrir jól! Án...

Stjörnuspá fyrir október 2021

Ó veturinn byrjaði með hvelli hjá okkur á þessu fallega, harðbýla landi. Snjórinn mættur og allt að gerast. En það eru skemmtilegir...

Stjörnuspá fyrir september 2021

Skólarnir eru flestir byrjaðir og september á næstu grösum. Haustlitirnir og kvöldmyrkrið er svo fallegt á þessum tíma og kertaljós lífga upp...

Stjörnuspá fyrir ágúst 2021

Sumarið er ekki búið og í mörgum tilfellum er það jafnvel bara nýbyrjað. Það verða engar útihátíðir þetta árið og því verður...

Stjörnuspá fyrir júlí 2021

Veðrið hefur ekki alveg verið að leika við okkur í júní en við teljum að bjartari tímar séu framundan. Hér er það...

Kynlífið: Hvaða stjörnumerki á best við þig?

Rétt eins og hver manneskja er einstök þá eru stjörnumerkin ólík, sérstaklega þegar kemur að kynlífi. Sum merki elska hlutverkaleik meðan aðrir...

Stjörnuspá fyrir maí 2021

Sólin er farin að skína og fólk farið að hýrna á brá. Það eru skemmtilegir tímar framundan og framtíðin er rituð í...

Hvaða hundategund hentar hverju stjörnumerki?

Hundar eru svo æðisleg dýr. Við fjölskyldan áttum hunda frá því ég var 6 ára og mér finnst eðlilegt að umgangast hunda....

Fæðingardagurinn þinn segir heilmikið um þig

Fæðingardagur þinn getur sagt þér ýmislegt um líf þitt og persónuleika, jafnvel hluti sem þú vissir ekki. Finndu hver er þín fæðingartala...

3 stjörnumerki sem eru með besta innsæið

Það er mikil gjöf að hafa gott innsæi en það eru þrjú stjörnumerki sem hafa besta innsæið af öllum stjörnumerkjunum.

Stjörnuspá fyrir apríl 2021

Stjörnuspáin er komin í hús og nú er um að gera að lesa hvað apríl mun bjóða okkur upp á, samkvæmt stjörnunum.

Stjörnuspá fyrir mars 2021

Stjörnuspáin er komin í hús og nú er um að gera að lesa hvað mars mun bjóða okkur upp á, samkvæmt stjörnunum.

Stjörnuspá 2021 – Sporðdrekinn

Velkomin/n til ársins 2021 kæri Sporðdreki og til hamingju með að 2020 sé búið. Það eru allir að keppast við að láta...

Stjörnuspá 2021 – Nautið

Vertu tilbúið kæra naut. Árið 2020 var sögulega leiðinlegt en nú verðum við að halda áfram. Þetta getur þýtt allskonar mismunandi hluti...

Stjörnuspá 2021 – Vatnsberinn

Velkomin/n til ársins 2021 kæri Vatnsberi og til hamingju með að hafa lifað árið 2020 af. Þrátt fyrir að vera fálát/ur frá...

Stjörnuspá 2021 – Bogmaðurinn

Velkomin/n til ársins 2021 kæri Bogmaður og til hamingju með að hafa lifað árið 2020 af. Þú hefur gaman að fróðleik og...

Stjörnuspá 2021 – Ljónið

Velkomin/n til ársins 2021 og til hamingju með að hafa lifað af árið 20202þ Þetta ár mun fara mikið í það að...

Stjörnuspá 2021 – Vogin

Velkomin/n til ársins 2021 kæra Vog og til hamingju með að hafa lifað árið 2020 af. Þú ert eitt af loftmerkjunum og...

Stjörnuspá 2021 – Fiskurinn

Velkomin til ársins 2021 kæri Fiskur. Þú lifðir af seinasta ár og við óskum þér til hamingju með það. Verður nýja árið...

Stjörnuspá 2021 – Meyjan

Velkomin til ársins 2021 kæra Meyja. Þú hafðir þetta af en þú ert uppgefin/n. Seinasta ár tók toll af þér eins og...

Stjörnuspá 2021 – Steingeitin

Velkomin/n til ársins 2021 kæra Steingeit. Þú ert þekkt fyrir að vera algjör vinnuþjarkur og lifðir 2020 af með eins miklum slæmum...

Stjörnuspá 2021 – Tvíburinn

Velkomin/n til ársins 2021 kæri Tvíburi og til hamingju með að árið 2020 sé búið. Þú ert eitt af félagslyndustu stjörnumerkjunum og...

Stjörnuspá 2021 – Krabbinn

Velkomin/n til ársins 2021 og til hamingju að árið 2020 sé búið. Þú hefur verið mikið að sjá um aðra og verið...

Stjörnuspá 2021 – Hrúturinn

Velkomið nýja ár. Þú spyrð þig sömu spurningar og allir aðrir: Verður þetta nýja ár auðveldara en 2020. Það verður kannski ekki...

Stjörnuspá fyrir desember 2020

Jólin nálgast óðfluga. Við skulum samt nota aðventuna til að njóta. Njóta ljósanna, skrautsins og eftirvæntingarinnar. Við lifum á fordæmalausum tímum og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...