Andleg heilsa

Andleg heilsa

Hvað eru geðdeyfðarlyf?

  Á Doktor.is er hægt að finna greinar um allt milli himins og jarðar um sjúkdóma, lyf og lækningar. Geðdeyfðarlyf – hvers vegna kallast lyfin...

Hann er í dag kallaður Disney prinsinn

Þessi maður hefur átt í erfiðleikum vegna þyngdar sinnar stærstan hluta lífs síns en hann hefur þurft mikið að sjá um veika móður sína. Hann...

Þekkir þú til einhverfu?

Hér er mjög gott skýringarmyndband um einhverfu   .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0; overflow: hidden; max-width: 100%; } .embed-container iframe, .embed-container object, .embed-container...

Svefnleysi

Heilsa.is sérhæfir sig í að bjóða vörur sem stuðla að heilsu og velllíðan en eru líka með heimasíðu sem er með allskonar heilsutengdum greinum. Hægt er að...

#Aldreiaftur

Í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fór af stað herferð kvenna sem orðið hafa fyrir ofbeldi á heimili í æsku eða nánum samböndum. Undanfarna...

Fylltu líf þitt af hamingju

Hver vill ekki auka hamingjustuðulinn sinn? Hér á eftir koma nokkrar hamingjuaukandi aðferðir. Þetta eru allt aðferðir sem ég hef notað sjálf og aðferðir sem...

Þekkir þú konu sem þarf að komast í dekur til Balí?

Einn mest heilandi og heillandi staður á jörðinni er hin dularfulla og guðdómlega eyja Balí í Indonesiu. Hingað flykkist fólk í leit að sjálfu sér, Gurunum...

Þriggja daga Ayurveda hreinsun fyrir þig

Það er komið að því. Stundin sem þið hafið öll beðið eftir er runnin upp. Jólanammisukkið er kvatt og nýtt ár tekur við með...

Yogakennari mánaðarins – Hjálpar fólki að takast á við skammdegið

Yogakennari mánaðarins er Andrea Margeirsdóttir. Hún er með B.A í Sálfræði, Félagsráðgjafi, yogakennari, heilari og einn af eigendum Yogasmiðjunnar. Hún er þessa dagana að...

Breytingaskeiðið plúsar og mínusar

Í alvöru það er með ólíkindum að við konur hreinlega lifum þetta af, hitakóf, sviti, bumba, andlitshár, geðvonska, grátur, ýktur hlátur og allskona kvillar...

Góður nætursvefn er lykillinn að góðri geðheilsu

Sjaldan er góð vísa of oft kveðin þegar kemur að góðum nætursvefni. Sumir sérfræðingar vilja meina að geðheilsa okkar sé að stórum hluta undir...

Segðu stressinu stríð á hendur

Æ það er þessi streita og stress sem ætlar allt að yfirtaka á þessum síðustu og verstu, er það ekki? Er ekki ráð að...

Varastu að borða þetta fyrir svefninn

Það eru ansi margir sem eiga við ýmis konar svefnvandamál að stríða. Að eiga erfitt með að sofna á kvöldin er líklega eitt það...

5 ráð til að bæta sjálfstraustið

Sjálfstraust verður ekki bætt á einni nóttu en við getum reynt að breyta þeirri hegðun sem við höfum tileinkað okkur. Áttu í vandræðum með sjálfstraustið...

5 ráð til að upplifa hamingju í dag

Hættu að bíða eftir því að hamingjan banki upp á og settu þér markmið um að finna hana á eigin spýtur Við höfum tilhneigingu til...

Góður svefn – aukin vellíðan

Það verður aldrei lögð nógu mikill áhersla á það að fá góðan svefn og hvíld. Við þurfum mismikinn svefn eftir því á hvað aldursskeiði...

7 streitumistök sem við gerum flest

Ýmislegt sem við gerum í daglegu lífi kann að auka streitu án þess að við gerum okkur grein fyrir því. Flest þekkjum við streitu eða...

Vendu þig af slæmum morgunsiðum

Morgunrútínan þín getur haft mikil áhrif á restina af deginum. Margir hafa eflaust vanið sig á fasta siði á morgnana, jafnvel án þess að...

10 ráð í átt að geðprýði

Geðheilsan er eitt það dýrmætasta sem við eigum. Ef hún er í lagi eru okkur svo gott sem allir vegir færir. Ýmislegt utanaðkomandi getur...

9 hlutir sem þú græðir á ferðalögum

Það er ekki bara gaman að ferðast heldur getur ávinningurinn af ferðalögum verið mikill, sérstaklega fyrir andlega heilsu.   Fleiri vinir Það er alltaf skemmtilegt að kynnast...

17 ára stúlka háð samfélagsmiðlum

Chloe er 17 ára og er háð samfélagsmiðlum. Hún er það háð samfélagsmiðlunum að hún fær kvíðakast ef hún er ekki tengd internetinu. Sjálfstraust Chloe...

Að leita sér sálfræðimeðferðar

Ekki er lífið alltaf dans á rósum og enginn verður óbarinn biskup. Stundum virðist lífið yfirþyrmandi. Allir upplifa einhvern tímann áföll, þjáningar og erfiðleika...

Misnotkun á áfengi og alkóhólismi

Það er almennt samfélagslega samþykkt að drekka áfengi í hófi. Alkóhólismi er samt raunverulegur sjúkdómur sem getur leitt til dauða. Óhófleg drykkja veldur um...

Ofbeldi í samböndum

Ofbeldi í samskiptum er mjög flókið fyrirbæri þar sem m.a. er ekki hægt að afgreiða konur sem „góðar“ og karla sem „vonda“ og að...

Hvað er ofvirkni?

Ofvirkni er truflun í hegðun og einbeitingu sem fram kemur hjá börnum fyrir 7 ára aldur. Fræðiheiti á þessu fyrirbæri eru athyglisbrestur með ofvirkni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...