Andleg heilsa

Andleg heilsa

Leghálsskoðun

Einföld en mikilvæg rannsókn Leghálsskoðun er einföld rannsókn en mjög mikivæg sem heilsuvernd. Því vill Leitarstöð Krabbameinsfélagsins minna þig á að koma reglulega til leghálsskoðunar. Hver...

8 leiðir til að koma jafnvægi á hormónana

Þegar kemur að heilsu, skipta hormónar og þarmaflóran miklu máli, meira máli en fólk gerir sér kannski grein fyrir. Ef rask er á hormónum...

Minningin um pabba

Þóranna Friðgeirsdóttir missti pabba sinn þegar hún var á 10. aldursári. Hún segir frá þeirri upplifun sinni, aðdraganda hennar og eftirmálum á snilldarlegan hátt...

9 ráð til að bæta svefninn þinn

Ef þú átt erfitt með að sofa vel eru hér nokkur góð ráð til að takast á við svefnleysi og þreytu.   1. Ef þú átt...

10 leyndarmál fólks með kvíða

Það er fjöldi fólks sem þjáist af kvíða og það er nánast ómögulegt fyrir aðra að skilja þá líðan sem fólk með kvíða upplifir.

Skynsemisjól

Jólahátíðin er að nálgast og allir sem strengdu það undarlega markmið „í kjólin fyrir jólin“, eru annað hvort búnir að ná því eða gleyma...

Slökun – Leiðbeiningar til að slaka á

Hér verður farið yfir slökun og sýnt fram á hvernig best er að slaka á. Í hvert skipti sem þessu skipulagi er fylgt eftir skal...

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og...

Skammdegisþunglyndi

Mörgum reynist skammdegið þungt, eiga erfitt með að vakna á morgnana og drungi og leiði hellist yfir.  Forfeðrum okkar reyndist þessi árstími líka erfiður...

Hvað er áfengismisnotkun?

Áfengismisnotkun er eitt mesta þjóðfélagsböl samtímans. Ekki er vitað hversu margir Íslendingar þjást af áfengissýki en víst er að vandamálið er útbreitt. Stöðugt fleiri...

Feitan og ljótan

Hver þekkir ekki feituna og ljótuna? Ég þekki þessar systur af eigin raun og hef þekkt þær alltof lengi! Í fjölda ára hef ég unnið að...

Áfengi og vímuefni

Lög gera ráð fyrir að áfengisneysla hefjist ekki fyrr en um tvítugsaldurinn. Margir unglingar eru þó farnir að drekka mjög ungir. Vegna þess hve...

Aðgát skal höfð í nærveru sálar, ekki síst á aðventunni

Hlakkar þú til jólanna? Margir svara þessari spurningu játandi og mörgum finnst aðventan skemmtilegasti tími ársins þar sem litadýrð jólaljósanna, jólalögin og gjafastúss gefa tilverunni...

Þú skalt vita þitt virði!

Það hefur verið afar hugleikið hjá mér, þá sérstaklega að undanförnu, hvernig fólk og ég sjálf þar með talin er að meta minn eigin...

Amber Heard talar um heimilisofbeldi

Amber Heard (30) og Johnny Depp skildu fyrr á þessu ári eftir að upp komst um að Johnny hafði beitt Amber andlegu og líkamlegu...

Byggja upp eða brjóta niður!

Sjálfstal er eitt sterkasta vopnið til þess að byggja upp sjálf eða til þess að brjóta það niður! Taktu eftir því hvernig þú talar við...

Stjörnumerkin og gallarnir

Það eru margir hrifnir af því að lesa stjörnuspána sína og finnst það gefa sér innsýn í ákveðnar aðstæður og hvers vegna maður kemur...

Áhrif tekna á heilsu

Hér á landi sér hið opinbera um að fjármagna stærstan hluta af heilbrigðisþjónustu landsmanna. Að baki þessari miklu þátttöku ríkisins í greiðslu á heilbrigðisþjónustu...

Hvor þessarra tvíbura er móðir?

Þessar konur eiga það sameiginlegt að vera tvíburar. Eini munurinn á þeim er að önnur þeirra á barn en hin er barnlaus. Sjá einnig: Eineggja...

Asperger heilkenni

Talað er um heilkenni þegar ákveðið samansafn einkenna er til staðar hjá einstaklingi. Asperger heilkenni er gagntæk truflun á þroska (PDD), sem flokkast með...

Hver er ofurkrafturinn þinn?

Ég var á alþjóðlegri ráðstefnu um fatlanir og margbreytileika á Hawaii í apríl og þar hlustaði ég á marga áhugaverða fyrirlestra og sannfærðist enn...

Vinna og streita

Rannsóknir benda til að streita sé að verða eitt algengasta vinnutengda vandamál hins vestræna heims og að afleiðingarnar varði bæði starfsmenn og vinnuveitendur. Eins...

Hvað gerist ef þú hættir að drekka áfengi?

Við vitum öll hversu skaðleg áhrif áfengisneysla getur haft á heilsu okkar og útlit. Þau sem drekka kannast við að eyða að minnsta kosti...

Efldu sjálfsmynd barnsins þíns

Ráð til foreldra sem nýtast til að efla sjálfsmynd barna. Foreldrar þekkja börnin sín best og leggja sig alla fram við að gefa þeim gott...

Stjörnuspá fyrir nóvember 2016

Stjörnuspár hafa verið rosalega vinsælar hjá okkur síðustu mánuði og því ætlum við að halda áfram að birta þær hjá okkur. Þessi frábæra spá...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...