13 orð og athafnir sem þú ættir aldrei að nefna við einhvern með anorexíu

Það að segja konu sem glímir við anorexíu að hún eigi bara að „borða hollan mat” er eitthvað sem oft fer ekki vel í viðkomandi. Anoerxía og búlimía eru geðrænar raskanir sem snúast um mun fleiri þætti en að komast niður fyrir kjörþyngd og sé ekkert að gert, geta sjúkdómarnir dregið til dauða.