Næring

Næring

Lífið og leiðir til að bæta það í verndareinangrun

Nú þegar þetta undarlega Covid ástand varir hafa flestir ef ekki allir þurft að breyta lífi sínu á einhvern hátt. Mig langar...

Fyrir og eftir myndir – magaermiaðgerð Kristínar

Næsta laugardag þann 4 apríl eru komnar 7 vikur frá því ég fór í magaermiaðgerð á vegum hei.is til Jelena góra...

Hjálpar D-vítamín þér að sleppa við Covid-19?

Ónæmiskerfið er mikilvægt til að verja líkamann fyrir sýklum og örverum sem valda sjúkdómum. Á þessum síðustu og verstu tímum virðist enginn...

Mataræði og húðin

Matarræði spilar stóran þátt í heilbrigði húðar. Fylltu diskinn þinn af fersku grænmeti, ávöxtum, heilkornum og öðrum næringarríkum mat. Vertu viss um...

Bitur sannindi um sætindi

Sykur er mikilvægur þáttur í lífsstíl okkar og í því sem næst hverri einustu máltíð dagsins neytum við matar og drykkjar með...

Hvað er fita?

Fita er eitt af byggingarefnum líkamans og gegnir nauðsynlegu hlutverki. Við getum alls ekki verið án fitu. Við eigum hins vegar ekki...

6 fæðutegundir til að forðast ef þú ert með liðverki

Ef þú finnur fyrir verkjum í liðum er margt sem hægt er að gera til að fyrirbyggja og jafnvel koma í veg...

Skyndibitamatur selst best á Íslandi

Þetta áhugaverða myndband segir frá því að Domino's Pizza gengur betur á Íslandi en nokkru öðru landi á Norðurlöndunum. Það er einn...

Af hverju hata sumir kóríander?

Ég þoli ekki kóríander. Mér finnst það bara ógeðslegt á bragðið og þegar það flækist í matinn minn hef ég lent í...

Áramótaheit- Nei takk- lítil skref einn dag í einu

Jæja þá er komið að því að kveðja árið 2019 og þakka því fyrir allar skemmtilegu stundirnar sem og erfiðu stundirnar, allan...

Trefjar – lykilatriði fyrir vellíðan og árangursríkar klósettferðir

Þessi grein er frá Heilsa.is og er birt með góðfúslegu leyfi þeirra. Þið hafið sennilega öll heyrt talað...

Hvítur sykur er óþarfur – Fróðleikur um sykurtegundir

Á heimasíðu http://allskonar.is er að finna meira en bara uppskriftir. Þar er ýmislegt skemmtilegt og mikill fróðleikur. Ég rakst á þessar upplýsandi...

Hversu mikill sykur er í hrekkjavökunamminu?

Það var gaman að keyra um götur borgarinnar í gærkvöld og sjá krakka út um allt, undir berum himni. Það er orðið...

Matur sem kemur þér í vont skap

Matur getur haft áhrif á skap okkar. Ef þú ert að borða uppáhaldsmáltíðina þína getur það gert þig að hamingjusömustu manneskju á...

Þetta skaltu borða ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil

Það getur verið erfitt að eiga við vanvirkan skjaldkirtil og það sem þú lætur ofan í þig getur haft mikið að segja...

EKKI borða þetta ef þú ert með vanvirkan skjaldkirtil

Það getur verið erfitt að eiga við vanvirkan skjaldkirtil og það sem þú lætur ofan í þig getur haft mikið að segja...

Nýtt upphaf, frá streitu til kyrrðar, Fyrir konur

Kristín Snorradóttir er menntaður Þroskaþjálfi en hefur bætt við sig menntun á sviði ýmissa meðferðaleiða. Hún hefur starfað í áratugi við meðferðun...

Tengsl milli lágkolvetna megrunar og hjartasjúkdóma

Lestu þessa grein áður en þú útilokar allt brauð og alla ávexti úr matarræðinu þínu. Lágkolvetnafæði eins og Keto og Paleo hefur verið ákaflega vinsælt...

Bragðgóð fita – rangt eða rétt?

Smáræði af fitu bragðast betur en engin fita. Feitur matur er þó ekki endilega bragðbetri en vel kryddaður matur með hóflegu fituinnihaldi. Málið er...

Kaffi og Amfetamín, vinsæl megrunarvara

Ég eins og margur annar hef ekki komist hjá því að sjá auglýst megrunarkaffi, facebook logar af myndum af fólki sem hefur misst ótrúlegt...

3 leiðir til að sinna þér betur

Það er mikilvægt að sinna sjálfum sér vel og á þann hátt bera ábyrgð á andlegri og líkamlegri heilsu. Það er ekki sjálfselska að sinna...

Safi fyrir hormónana

  Ég er búin að vera á þessu líka bullandi breitingaskeiði í mörg ár. Ekki spurning að prófa þennan sem kemur frá lifandi Líf. Að hafa...

Kardimommuhnútar

  Á vefnum allskonar.is má finna alveg frábærar uppskriftir, hér kemur ein frá  Allskonar . Sjúklega girnilegt! Þú getur notað kanil í staðinn fyrir kardimommurnar í þessari uppskrift ef...

„Vegan mataræði eyðilagði heilsu mína“

Snemma á seinasta ári tók Virpi Mikkonen eftir útbrotum á andliti sínu. Hún var með fleiri einkenni eins og stökkar neglur, þyngsli og viðvarandi...

Fylltar kjúklingabringur með sveppum og beikoni

Þessi dásamlega uppskrift kemur úr safninu hennar Röggu mágkonu og ég get lofað ykkur því að bragðlaukarnir gleðjast! Uppskrift: 4 kjúklingabringur 1 box sveppir hálfur pakki beikon 1 camenbert...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...