Næring

Næring

Feitur eða bara vel í skinn komið?

Margir þeirra sem telja sig vera of feita eru það í raun ekki ef málið er skoðað af sjónarhóli heilsufræðinnar. Á hinn bóginn telja...

Súr magi – hvað er til ráða?

Súr uppgangur, brjóstsviði og magaverkir, sem geta versnað, ef maður innbyrðir kaffi, sítrusávexti, feitan mat, lauk, áfengi og súkkulaði. Mjólk er stundum til bóta....

Avokado búðingur – Góður fyrir heilsuna

Avókadó búðingur hraðar meltingu, vinnur á móti sjúkdómum og jafnar út hormóna. Langar þig ekki að prófa þennan holla búðing? Hann er ekki bara...

Hvað er fólat?

Fólat er B-vítamín, oft nefnt fólasín eða fólinsýra. Fólat er nauðsynlegt fyrir fólk á öllum aldri en þó sérstaklega konur á barneignaaldri þar sem...

6 hollráð að hraðari brennslu og auknu þyngdartapi

Í dag langar mig að deila með þér nokkrum hollráðum sem styðja við aukin efnaskipti í líkamanum, semsagt brennsluna þína. Ég hef tekið eftir...

Var „dömpað“ fyrir að vera feit

Beta missti fyrst 40 kg á 4 árum og svo 20 kg á 2 árum. Hún áttaði sig á því að hún væri matarfíkill...

Kannt þú að græja þig fyrir hálendið?

Nokkur ráð fyrir óvana fjallagarpa í léttum dagsferðum. Næring Mikil orka fer í að ganga um fjöll og firnindi og því gríðarlega mikilvægt að huga vel...

9 atriði sem þú þarft að vita um skjaldkirtilinn

Skjaldkirtillinn er staðsettur milli raddbandanna og viðbeinanna og er á stærð við þumalinn þinn. Hann hefur áhrif á nánast alla parta líkama þíns. „Hann framleiðir...

Blóðleysi eða járnskortur

Blóðvökvi (plasma) inniheldur 3 mismunandi frumur: Hvít blóðkorn sem eru hluti af ónæmiskerfi líkamans og aðstoða hann við að verjast sýkingum. Rauð blóðkorn sjá um að...

Hrukkur – Hvað viltu vita?

Allir fá einhverjar hrukkur með aldrinum en ýmsir þættir eins og sólargeislar,reykingar og mengun flýta fyrir og auka hrukkumyndun Húðin Húðin er gerð úr þremur lögum: Húðþekja...

5 merki þess að þú ert háð/ur sykri

Hvernig getur þú komist að því að þú ert háð/ur sykri og hvernig gætir þú mögulega komist yfir þá fíkn? Hefur þú einhvern tíma...

Reiðist þú þegar hungrið steðjar að?

Hefur þú einhvern tíma fundið fyrir reiði þegar þú ert svöng eða svangur? Vísindin segja að það sé mjög eðlilegt. Þegar við erum svöng...

Ofþjálfun og beinþynning

Ertu að æfa of mikið? Borða of lítið? Eru tíðablæðingar óreglulegar eða hafa þær stoppað? Ef svo er getur verið að þú sért að...

Þegar börnin langar í ís – Gerðu þá þennan

Þegar sumarið er komið fer mörgum að langa í ís. Best væri ef maður gæti borðað ís alla daga, en við vitum svo sem að...

Hvað er til ráða við appelsínuhúð

Appelsínuhúð (e. cellulite) er sérstök áferð á húðinni sem minnir á appelsínubörk í útliti. Þessi áferð stafar af byggingu vefja í undirhúðinni. Þar er...

Drykkurinn sem bræðir fituna á brott

Hér er uppskriftin af drykknum sem mun hjálpa líkama þínum að losna við aukafituna. Það eru margir drykkir sem lofa því að grenna þig...

„Ég vil bara vera í eldhúsinu“

Solla Eiríks sendi nýlega frá sér bókina Raw, sem er skrifuð á ensku. Hún hafði ekki hugmynd um að bókaforlagið Phaidon, sem gefur bókina...

Hið himneska Himalayan-salt – Gott að vita!

Þú hefur kannski heyrt um Himalayan-salt áður, eða notar það jafnvel, en þú vissir kannski ekki allt um þetta dásamlega salt. Himalaya fjöllin teygja sig...

Magakveisur og matreiðsla

Hér verða tíundaðar níu reglur sem hafa það  markmið að kom í veg fyrir að örverur berist í matvæli og að hindra vöxt örvera...

Blóðleysi vegna fólínsýruskorts

Hvað er blóðleysi vegna fólínsýruskorts? Blóðleysi felur í sér skort á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin ferðast um líkamann eftir æðunum, vinna súrefni úr lungunum og...

Blóðleysi vegna járnskorts

Hvað er blóðleysi? Blóðleysi felur í sér skort á rauðum blóðkornum. Rauðu blóðkornin ferðast um líkamann eftir æðunum, vinna súrefni í lungunum og skila því...

30 kíló farin frá áramótum á hreinu matarræði

Inga Guðrún Kristjánsdóttir hefur verið á whole30 matarræði í 120 daga og finnur mikinn mun á andlegri og líkamlegri heilsu. Hún er með insúlínháða...

8 fæðutegundir sem gera þig orkulausa

Hefurðu ekki fundið hvernig sumar fæðutegundir draga úr þér alla orku? Sjá einnig: 8 ástæður fyrir því að þú ert sífellt þreytt https://www.youtube.com/watch?v=zugNJbEJIss&ps=docs

Offita – hvað er til ráða?

Markmiðssetning Ljóst er að hlutfall þeirra er lágt, sem ná að viðhalda þyngdartapi til lengri tíma. Það er því mikilvægt að þeir sem þurfa að...

Áttu erfitt með svefn? Hér er ráð við því

Við eyðum stórum hluta af lífi okkar í rúminu, en fyrir suma er góður nætursvefn ekki sjálfgefinn. Í stað þess að fara til læknis...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...