Heilsan

Heilsan

Vistvænn íslenskur kjúklingur á markað í sumar

Áhugi neytenda á lífrænum matvælum hefur aukist mjög á síðustu árum samfara auknum áhuga á heilsu- og umhverfisvernd. Fram að þessu hefur aðeins danskur...

Einfaldar uppskriftir með prótíndufti

Það er hægt að nýta prótínduft í margar uppskriftir þó flestir noti það einungis í sjeika fyrir og eftir æfingar. Hér eru nokkrar einfaldar uppskriftir. Hafragrautur 1...

Að drekka vatn er ekki grennandi

Ný rannsókn staðfestir að það að drekka mikið vatn, er ekki grennandi. Hins vegar er vatnsdrykkja holl og góð fyrir líkamann. Að sögn Dr....

Una Stef 23 ára gömul söngkona samdi Lagið “I’ll be here”...

Una Stef er 23 ára söngkona, píanóleikari og lagasmiður. Hérna er komið út hennar fyrsta lag, en hún er um þessar mundir að leggja...

Er matarsódi að taka við af kókosolíunni í fegrunarskyni?

Kókosolíuæðið hefur líklega ekki farið framhjá neinum, það eru allir að nota hana! Allt frá því að elda uppúr henni til þess að klína...

Ef þú hefur áhuga á kvikmyndum verður þú að sjá þetta!...

Byggt á bókinni 1001 kvikmynd sem þú verður að sjá áður en þú deyrð. Reyndar eru 1216 titlar sem birtast í þessu magnaða myndbandi...

Augabrúnir – á að plokka þær eða vaxa?

Ég veit ekki hversu oft ég hef fengið spurninguna um hvort sé betra að vaxa brúnirnar eða plokka og hvort það auki líkur á...

Andremma – Margar ástæður og hvað er til ráða?

Allir lenda í því að vera andfúlir endrum og eins. Andfýla, andremma eða halitosis eins og hún heitir á fræðimáli, er þó mjög misslæm...

Hvernig á að feta braut litanna? – Myndir

Það hefur lengi verið sagt um íslenskar konur að þær klæðist of mikið svörtu eða dökkum litum. Mögulega er það rétt. En það getur...

Gerdi er með krabbamein – Sjáðu hvað vinkonur hennar gerðu –...

Gerdi McKenna er með brjóstakrabbamein. Fjölskylda hennar og vinir sýndu henni sannan kærleika með því að gera það ótrúlega,ég er í tárum yfir þessu...

….og blómin vaxa á þakinu – Vistvænn framhaldsskóli – Myndir

Síðbúinn föstudag í snjókomu og sudda, lá leið mín í nýbyggingu Framhaldssskóla Mosfellsbæjar sem var tekin í notkun í janúar á þessu ári. Þar...

Hún gengur með barn með Downs heilkenni – Myndband

Móðir nokkur gengur með barn og komst að því að barnið er með Downs heilkenni. Hún vill vita við hverju hún á að búast. Þetta...

7 sætar leiðir til að hrósa honum… án þess að hljóma...

Ef þú vilt reyna að auka samskiptin við sæta strákinn í vinnunni er gott að reyna að finna eitthvað til að hrósa honum fyrir....

Naglalakkaðir unglingsdrengir í Dregyn

Þorsteinn V. Einarsson skrifaði þennan frábæra pistil sem birtist á heimasíðunni Frítíminn.is. Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:8.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:107%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Eitt föstudagskvöld í febrúar...

Strákar að syngja BEYONCÉ lög – Myndband

Þetta myndband hefur slegið heldur betur í gegn en rúmlega milljón manns hafa skoðað það.  

Eru inngróin hár vandamál hjá þér?

Inngróin hár geta verið mjög þrálátt og leiðinlegt vandamál. Mjög misjafnt er hvort einstaklingar fá inngróin hár eða ekki og einnig er það svæðisbundið....

Kynþokkafyllstu konur landsins – Samkvæmt konu

Á síðunni Guide to Iceland er listi yfir kynþokkafyllstu konur Íslands,  en þær er valdar af konu. Konan sem valdi aðrar konur á þennan...

Brúðkaupsævintýri í Garðheimum – Rómantíkin er við völd – Myndir

Brúðkaups og blómasýning Garðheima er í fullum gangi núna og ég ákvað að kíkja í Mjóddina og sjá hvernig þetta fór fram hjá þeim. Sýningin...

Viltu læra að búa til magnað töfrabragð úr kartöflum? – Myndband

Magnað atriði og einstaklega vel til þess fallið að gera með börnunum!  

Tæki sem kemur í veg fyrir mígreni

Food and Drug Administration – FDA í Bandaríkjunum hefur samþykkt tæki sem á að koma í veg fyrir mígreni. Þetta var tilkynnt í 11.mars...

Listinn yfir fræga menn sem Lindsay Lohan hefur sofið hjá –...

Listinn frægi fannst á hótelherbergi eftir Lilo hafði skrifað fyrir vinkonu sína, lista yfir alla þá menn sem hún mundi eftir að hafa sofið...

Klíkur á bakvið lás og slá – Heimildarmynd

Santa Rita í Norður Kaliforníu er eitt stærsta fangelsi Bandaríkjanna. Fangelsi geta verið hættulegur staður, full af glæpaklíkum sem hætta ekki að „brjóta af...

7 leiðir til að klæðast síðum peysum – Myndir

Síðar og kósí peysur er algjört möst í fataskápinn hérlendis. Hinsvegar getur verið snúið að klæðast þeim og líta ekki út eins og róni....

Páskabjórsumfjöllun – Páskakaldi og Þari frá Steðja

    Páskakaldi sver sig í ætt við aðra eðal bjóra frá Bruggsmiðjunni Kalda Bruggaður eftir gamalli hefð Tékkneskra bjóra , nema hvað vatnið kemur úr lind...

Páskabjóraumfjöllun nr 2 – Jesús og Páskagull

Liturinn er Ljósgullinn Þarna er mikil sæta ávextir á borð við melónu, flottur páskabjór sem hægt er að sötra nokkra af í einu. 7%  -  33cl...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...