Matur sem þú hélst að væri hollur, en er það ekki!

Ef ætlunin er að auka vöðvamagn líkamans og losna við fitu verður fólk að láta unna fæðu sem alls staðar er í boði eiga sig og borða þess í stað svo til eingöngu óunninn mat eins kjöt, kartöflur, egg og ávexti. Borðar þú svona mat en nærð samt ekki árangri? Gæti verið að maturinn sem þú borðar og heldur að sé Hollur valkostur sé ekki hollur? Hér fylgir listi yfir 10 fæðutegundir sem maður gæti haldið að væru hollar af því það stendur utan á umbúðunum að þær séu hollar en í raun er alls ekki svo.