„Ég er íþróttastelpan sem þyngdist um 30 kíló“

Telma Matthíasdóttir þekkir það að af eigin raun hvernig það er að rífa sig í gang þegar andleg heilsa er í mikilli lægð. Hún hefur starfað sem einkaþjálfari í fjölda ára og gefur hér innsýn í eigin heilsurútínu.