Þekking

Þekking

Æfingar sem hægt er að gera hvar og hvenær sem er

Það er alltaf hægt að finna sér afsökun til að fara ekki á æfingu eða í ræktina. Þessar æfingar eru hinsvegar þannig að þú...

Það þurfa allir að hreyfa sig daglega

Holdafar þjóðarinnar hefur verið mikið í umræðunni og þá ekki síst aukin tíðni ofþyngdar. Leitað er leiða til að sporna gegn þessari þróun og...

26 leiðir til þess að nota kókosolíu

Kókosolía er til ýmissa hluta nytsamleg eins og svo margir þekkja. Kókosolíu má nota sem varasalva, naglabandaáburð og raksápu - svona svo eitthvað sé...

Hvað eru hælarnir að gera fótunum þínum?

Það er ekki gott fyrir fæturnar að ganga mikið á hælum. Við gerum það margar þó við vitum að það sé ekki gott. Hér...

Hvað eru gallsteinar?

Það eru steinar, ýmist úr kólesteróli eða galllitarefni, sem myndast einkum í gallblöðrunni. Þeir geta verið allt frá nokkrum millimetrum upp í nokkurra sentimetra...

Hversdagsleg gleymska – hvað er til ráða?

„Hvar setti ég nú bílalyklana ? …. hvað heitir hún aftur ? ….. hvar lagði ég bílnum ?’“ höfum við ekki öll spurt slíkra spurninga?? Að...

Dömubindi eða tíðatappa?

Hvort ættirðu að nota tíðatappa eða dömubindi? Sjá einnig: Hún er með 2 leggöng og fer tvisvar á mánuði á blæðingar https://www.youtube.com/watch?v=j-1Qnd_rFwg&ps=docs

6 alvarlegar aukaverkanir pillunnar

Þyngdaraukning, ógleði, viðkvæmni í brjóstum og breyttur tíðahringur eru allt vel þekktar aukaverkanir sem fylgja því að taka getnaðarvarnarpilluna. Sumar aukaverkanir eru bara tímabundnar...

Algeng orsök þarmasýkinga út um allan heim

Niðurgangur af völdum nóróveira er algeng orsök þarmasýkinga út um allan heim. Hún greindist í fyrsta sinn í tengslum við hópsýkingu í grunnskóla í...

Kunnið þið að skræla engifer?

Meistarakokkurinn Jamie Oliver ætlar að kenna okkur tvær bestu leiðirnar til að skræla engifer, svo að sem minnst fari til spillis. Sjá einnig: Engifer: Náttúrulega...

Komum í veg fyrir að smitast af flensu

Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til...

Hvað getum við gert til þess að viðhalda góðri heilsu?

Þegar sumri hallar fara margir að taka sig á varðandi heilsutengda hegðun og breyta lífstíl. Hvað getum við gert til að viðhalda góðri heilsu til...

Vakin athygli á krabbameini í kvenlíffærum

Globeathon hlaupið/gangan er alþjóðlegt átak þar sem vakin er athygli á krabbameini í kvenlíffærum. Þetta er í þriðja sinn sem Globeathon hlaupið er haldið...

Aðgerðir vegna alvarlegrar offitu

Offita er nú talin vera annað mesta heilbrigðisvandamál í hinum vestræna heimi á eftir reykingum og er um 8% af heildarkostnaði við heilbrigðisþjónustu tengdur...

Hver eru einkenni sveppasýkingar í hársverði?

Sveppasýking í hársverði/hári er vegna sýkingar af völdum húðsveppa. Húðsveppir skiptast í 3 flokka eftir því hvort þeir sýkja jörðina (geofile), dýr (zoofile) eða...

Hvað er innkirtlakerfi?

Innkirtlakerfi er eitt af líffærakerfum mannslíkamans. Það samanstendur af svokölluðum innkirtlum (e. endocrine glands) en það eru kirtlar sem seyta afurðum sínum út í...

Hvaða barnasjúkdómar eru algengir?

Hlaupabóla Orsök og smitleið: Veira (varicella–zoster) smitast með úðasmiti og snertingu. Meðgöngutími sjúkdómsins, það er tíminn frá því barnið smitast þar...

Af hverju sést ekki í „þvottabrettið“ þitt?

Það er alveg sama hvað þú djöflast í ræktinni og tekur endalaust af magaæfingum, þá færðu aldrei þetta „sixpack“ sem þig langar svo í. Sjá...

Hreyfiöfl svengdarinnar

Í heilanum eru tvær aðskildar stöðvar sem stjórna matarlyst okkar – svengdarstöðin og saðningarstöðin. Þessi svæði í undirstúku heilans – spennuvirki mannsins – voru...

Hvað er blóðleysi vegna skorts á B12 vítamíni?

Blóðleysi er af völdum skorts á rauðum blóðkornum. Hlutverk þeirra er að taka upp súrefni í lungunum og skila því til frumna líkamans. B12...

Hvað er fimmta veikin?

Fimmta veikin er vírus sýking sem orsakast af völdum parvovirus B19 og veldur vægum útbrotum. Latneska heitið er erythema infectiosum. Nafnið er tilkomið vegna...

Heilsa og vellíðan í vaktavinnu

Mikilvægi andlegrar og líkamlegrar heilsu er aldrei of oft ítrekað. Fyrir fólk sem stundar vaktavinnu er ekki síður mikilvægt ef ekki mikilvægara að ítreka...

Hver eru einkenni heilablóðfalls?

Heilablóðfall sem stundum er kallað „að fá slag“, er yfirleitt orsakað af stíflu í slagæðum sem sjá heilanum fyrir súrefnisríku blóði. Þetta getur svo...

Engifer: Náttúrulega læknandi

Engifer hefur marga frábæra eiginleika, sem hafa verið notaðir í aldanna rás um allan heim - til þess að lækna allt frá ógleði til...

Samfélagsmiðlalús: Stökkbreytt lús meðal ungmenna

Lýs hafa nú stökkbreyst og hafa læknar gefið þeim nafnið Samfélagsmiðla-lús (social media lice) og eru þær algengari á meðal eldri barna og unglinga....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...