Þekking

Þekking

Komdu þér í þitt besta líkamlega og andlega form

Þegar haustið kemur fer fólk að taka heilsuna sína meira alvarlega og byrjar jafnvel að æfa eitthvað nýtt, prófa nýja líkamsræktartíma og svo framvegis....

Hvað gerist ef of mikið járn safnast fyrir í líkamanum?

Járngeymdarkvilli er ástand þar sem of mikið járn safnast fyrir í líkamanum. Járnið hleðst þannig upp, sérstaklega í kringum líffæri eins og hjarta og...

Börn í innkaupakerrum

Flestir foreldrar þurfa að taka börnin með sér þegar keypt er inn til heimilisins og þá kemur sér vel að geta sett barnið í...

Að sitja of mikið getur haft alvarlegar afleiðingar

Að sitja of mikið er alls ekki hollt og getur haft alvarlegar afleiðingar á líkamann. Skoðaðu þetta myndband og sjáðu hvers vegna. Sjá einnig: Þjáist...

Ber af ýmsu tagi – Náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera lélegri í ár en í fyrra en samt sem áður er  víða farið að sjást til fólks í...

Hvað eru rótarskemmdir?

Rótarskemmdir eru að verða æ algengara vandamál meðal eldra fólks en áður var. Oft á tíðum hefur fólk ekki hugmynd um að neitt ami...

MS-sjúkdómur: einkenni, greining og horfur

MS-sjúkdómurinn er langvinnur bólgusjúkdómur, sem einkennist af endurtekinni bólgu í miðtaugakerfinu. Orsökin er óþekkt, en bólgan er talin vera vegna truflunar í ónæmiskerfinu. Endurteknar bólgur...

Sígarettur vs. rafsígarettur

Vísbendingar eru um að rafsígarettur innihalda mun minna af eiturefnum en venjulegar sígarettur. Sjá einnig: Reykingar – góð ráð til að hætta Langtímaafleiðingar notkunar á rafsígarettu...

Hvers vegna fær maður geðhvörf?

Geðhvörf einkennist af mislöngum tímabilum með þunglyndi eða örlyndi (maníu). Á þessum sjúkdómstímabilum getur sjúklingurinn verið sturlaður, þ.e.a.s. að raunveruleikaskyn hans er brenglað. Fjöldi...

Stórmerkilegar staðreyndir um fitu

Vissir þú að sá sem fann upp BMI stuðulinn var ekki einu sinni læknir heldur stærðfræðingur? Sjá einnig: 10 fitandi „hollustuvörur“ Hér eru nokkrar áhugaverðar staðreyndir...

Ég þykist ekki vera heilög…

... og veit að sjálf get ég verið alltaf í símanum en ég er komin með ógeð. Ég fékk minn fyrsta farsíma þegar ég...

Hiti, kviðverkir og niðurgangur getur verið Svæðisgarnabólga

Langvinnur bólgusjúkdómur sem einkennist af tímabilum þar sem sjúklingurinn er með hita, kviðverki, niðurgang og jafnvel megrast en þess á milli er hann einkennalítill/laus....

Hvað er að koma fyrir hálsinn á þér? Ertu of mikið...

Afleiðingar mikillar símanotkunar eða þess að vera í sífellu að horfa niður á skjá, geta verið slæmar fyrir þig. Hálsliðir þínir geta skaddast með...

Ótrúlegar staðreyndir um fætur

Vissir þú að börn fæðast með lag af fitu neðan á fótunum? Rannsóknir hafa sýnt að það eru ekki tengsl á milli stærðar fóta...

Nikótínfíkn

Það líða ekki nema 10 sekúndur frá því maður dregur að sér sígarettureyk þar til nikótínið er komið upp í heila. Þar losna úr...

Gætir þú átt í hættu að fá beinþynningu?

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og...

10 merki þess að þú ættir að hætta að borða glúten

Glúten er prótein sem finnst í hveiti, rúg og byggi og hafa yfir 50 sjúkdómar verið tengdir við glúten nú þegar og talið er...

Helstu einkenni ofsakvíða: Hefur þú þörf fyrir meðferð?

Ofsakvíði er óþægilegur sjúkdómur, bæði fyrir hinn sjúka og aðstandendur hans. Talið er að um 2% mannkyns þjáist af honum einhvern tíma á lífsleiðinni en...

Vissir sjúkdómar og líkamsástand auka hættu á meðgöngueitrun

Allar þungaðar konur þurfa að láta mæla reglulega blóðþrýsting og magn eggjahvítuefna í þvagi. Þetta er gert til að fylgjast með því hvort konan...

Margvísleg áhrif síþreytu: Ástandið getur orðið mjög slæmt

Þreyta er hvorki óalgeng né óþekkt meðal Íslendinga. Þreyta og afleiðingar hennar eru með algengustu kvörtunum þeirra sem leita til heimilislækna. Á undanförnum árum...

Hvers vegna verða sumir örvhentir?

Mismunandi skilgreiningar eru til meðal vísindamanna á því hverjir teljist rétt- eða örvhentir. Oftast heyrum við talað um þessa tvo flokka en aðrar flokkanir...

Hægðatregða getur verið merki um annan undirliggjandi sjúkdóm

Harðar hægðir sem erfitt er að losa sig við eða koma með margra daga millibili. Sársauki við endaþarmsopið þegar viðkomandi hefur hægðir ef sprungur...

Hver er algengasta áráttuhegðunin?

Margir kannast við það hjá sjálfum sér að vera varkár, t.d. ganga úr skugga um hvort rafmagnstæki séu aftengd á kvöldin, hvort nokkuð hafi...

Krabbamein í eggjastokkum: Einkenni óljós og greining oft erfið

Í eggjastokkum myndast margar tegundir æxla, sem ýmist eru góðkynja eða illkynja. Talið er að 85% allra æxla í eggjastokkum séu góðkynja. Í yngri...

Knús á dag kemur lífinu í lag – segja vísindin

Faðmlög eða knús geta bætt heilsu þína samkvæmt rannsóknum. Hverjum finnst ekki gott að fá snertingu og halda utan um einhvern sem þeim þykir...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...