Þekking

Þekking

Bakteríur sem valda leggangasýkingum

Aukin útferð er eitt fyrsta einkenni sýkingar í leggöngum. Útferð er talin óeðlileg þegar hún breytir um lit, verður t.d grænleit eða brúnleit, verður...

Lekandi: Einkenni og smitleiðir

Lekandi er sýking sem orsakast af bakteríu (Neisseria gonorrhoeae). Lekandi hefur verið á undanhaldi undanfarin ár, bæði á Íslandi og í grannlöndum okkar. Þó...

Hvernig smitast kynfæravörtur?

Kynfæravörtur, öðru nafni kondylóma, orsakast af veirum (Human Papilloma Virus – HPV). Margar tegundir af vörtuveirum eru til og valda sumar þeirra m.a. vörtum...

Hver eru einkenni klamydíu?

Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist mikið og vitað er að þúsundir...

Ert þú frjáls?

Orðið frjáls hefur mismunandi merkingu fyrir okkur öll. Við höfum öll frelsi í lífi okkar að einhverju leyti, en fyrir suma er frelsi eitthvað...

Fæðutegundir sem hjálpa þér við að verjast geislum sólarinnar

Að borða vissar fæðutegunir geta virkilega hjálpað þér við að vernda húðina þína gegn útfjólubláum geislum sólarinnar. Það þýðir þó ekki að þú getur...

Plöntur sem geta bætt andrúmsloftið heima hjá þér

Þessar plöntur eru nauðsynlegar inn á heimilið þitt vegna þess að þessar plöntur sjúga í sig skaðlega geislun frá frá sjónvarpi og rafmagnstækjum, eyða...

Hvað er blöðruhálskirtill?

Blöðruhálskirtillinn tilheyrir æxlunarkerfi karla og er útkirtill, það er hann seytir vökva frá sér út í rásir. Hann er eins og kleinuhringur í laginu...

16 seiðandi staðreyndir um fullnægingar

Fullnæging getur stundum verið eins og eitt af undrum veraldar -  stutt, löng, margar í röð, dásamlega góð eða bara ágæt og allt þar...

Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti?

Ávextir og grænmeti eru fallegir á litinn, bragðgóðir og fjölbreyttir og lífga þannig upp á hversdaglega tilveruna. Þeir gera fleira sem ekki er eins...

10 ástæður þess að gott er að neyta myntu á hverjum...

Þegar maður hugsar um myntu, kemur grænt, vellyktandi og hressandi fyrst upp í hugann. Þessi orð lýsa dásamlegu myntunni þó ekki nægilega vel. Mynta...

Sinaskeiðabólga

Sinaskeiðabólga er bólgusjúkdómur í sinaslíðri á innanverðum úlnlið sem veldur náladofa,verk eða brunatilfinningu í úlnlið og fingrum.   Orsök Sinar sem stjórna hreyfingu fingra liggja frá beinum...

Teygjur: Mikilvægur hluti af góðri þjálfun

Til að njóta örugglega allra ávinningana sem þjálfunin hefur í för með sér og nýta tímann sem varið er til æfinganna sem best verður...

Litur á þvagi er besti mælikvarðinn

Ef við drekkum ekki nægan vökva er hætta á að líkaminn fari í ástand sem nefnist ofþornun(e. dehydration), en það getur verið lífshættulegt ef...

Viltu hætta að reykja en óttast það að þyngjast?

Viltu hætta að reykja en óttast að þú þyngist? Það er ekki jafnerfitt að forðast aukakílóin þegar maður hættir að reykja eins og þú...

Hvað er þetta magnesíum?

Almennt um magnesíum Magnesíum er fjórða algengasta efnið í líkamanum. Þar eru um það bil 25 g af magnesíum, helmingur í beinunum en hinn helmingurinn...

Sólvörn fyrir húð og augu

Útfjólubláir geislar sólarinnar fara í gegnum húðina og skemma frumurnar. Við finnum ekki fyrir því þegar það gerist og það getur gerst þó okkur...

Vekur athygli á því að sortuæxli geta myndast á þeim stöðum...

Melanie Williams er 36 ára gömul móðir sem greindist með sortuæxli á þumalfingri sínum nýlega. Hana hafði ekki grunað að um æxli...

Holl ráð um of stór brjóst

Brjóstin breytast alla ævi Brjóst kvenna eru misjafnlega sköpuð. Þau breyta um lögun og stærð alla ævi. Vera kann að þú finnir fyrir spennu og þrota...

PCOS – Fjölblöðrueggjastokka heilkenni: Leyndur sjúkdómur hjá mörgum konum

Fjölblöðrueggjastokka heilkenni er vandamál sem margar konur þurfa að glíma við. PCOS (Policystic Ovary Symdrome) getur verið bæði verið leynt og sýnilegt hjá konum...

Hvernig nýtir líkaminn joð?

Joð er steinefni sem binst hormónum skjaldkirtilsins. Vítamín og sameindir eru settar saman úr frumeindum sem bindast hver annarri en joð er frumefni, þ.e....

Indverskur ættbálkur með sérkennileg einkenni

Apatani ættbákurinn á Indlandi hefur myndað sérstaka hefð á meðal kvenfólks bálksins. Konurnar eru með svotilgerða hnappa í sitthvorum nasavængnum, sem upprunalega átti að...

Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar. Við þurfum ekkert að hætta að baka eða...

7 teygjur á 7 mínútum sem minnka verki í baki

Ertu með stífleika í mjóbakinu og finnst þú varla geta staðið, setið eða legið. Þessar æfingar eru sérstaklega fyrir aumt mjóbak en konur fá...

Orkudrykkir – Hvað er í þeim?

Helsti munur á milli orkudrykkja og íþróttadrykkja er að íþróttadrykkir innihalda ekki bara „orku“ heldur líka sölt sem eiga að viðhalda vökvajafnvægi. Helstu innihaldsefni...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...