Hvað gerist ef þú hættir að drekka áfengi?

Myndir

Við vitum öll hversu skaðleg áhrif áfengisneysla getur haft á heilsu okkar og útlit. Þau sem drekka kannast við að eyða að minnsta kosti einum degi eftir drykkjukvöld í þynnku og vanlíðan.